Treyjan hans Messi er uppseld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 14:30 Það vilja allir komast yfir treyjuna hans Lionels Messi. AP/Jorge Saenz Lionel Messi hefur öðrum fremur komið argentínska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn á HM með fimm mörkum og þremur stoðsendingum í sex leikjum. Instagram/Sportbladet Það eru allir að tala um Messi og áhuginn á því að eignast treyjuna hans er gríðarlegur. Hann er líka út um allan heim. Svo mikill að spænska blaðið Marca slær því upp að treyjan hans Messi sé uppseld hvort sem við sé um að tala um Buenos Aires, Madrid eða Doha. Það skiptir þá engu máli um hvaða stærð við erum að tala. Það vildi svo margir kaupa opinberu argentínsku treyjuna með tíu á bakinu. Falsaðar treyjur eru líka áberandi á markaðnum og hefur argentínska sambandið fengið kvartanir um slíkt. Knattspyrnusamband Argentínu gaf frá sér yfirlýsingu í dag um að þeir gætu ekki gert neitt til að auka framleiðslu opinberu treyjanna. How @cammy_devlin shot his shot and ended up with Lionel Messi's shirt!"You just ask him and he might pie you or he might be nice enough."#Socceroos #FIFAWorldCup pic.twitter.com/o3yPhF1Sd8— Socceroos (@Socceroos) December 11, 2022 Adidas framleiðir treyjurnar og íþróttavöruframleiðandinn segir að það sé ómögulegt að auka framleiðslu þeirra með svo stuttum fyrirvara. Adidas er samt á milljón að reyna að framleiða fleiri treyjur fari svo að Argentína vinni Frakkland í úrslitaleik HM á sunnudaginn og verði heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár eða frá því að Diego Maradona lyfti HM-bikarnum í Mexíkó 1986. In the sky above Rosario flies a giant Lionel Messi shirt pic.twitter.com/eF9k6uOYXK— GOLAZO (@golazoargentino) December 13, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Instagram/Sportbladet Það eru allir að tala um Messi og áhuginn á því að eignast treyjuna hans er gríðarlegur. Hann er líka út um allan heim. Svo mikill að spænska blaðið Marca slær því upp að treyjan hans Messi sé uppseld hvort sem við sé um að tala um Buenos Aires, Madrid eða Doha. Það skiptir þá engu máli um hvaða stærð við erum að tala. Það vildi svo margir kaupa opinberu argentínsku treyjuna með tíu á bakinu. Falsaðar treyjur eru líka áberandi á markaðnum og hefur argentínska sambandið fengið kvartanir um slíkt. Knattspyrnusamband Argentínu gaf frá sér yfirlýsingu í dag um að þeir gætu ekki gert neitt til að auka framleiðslu opinberu treyjanna. How @cammy_devlin shot his shot and ended up with Lionel Messi's shirt!"You just ask him and he might pie you or he might be nice enough."#Socceroos #FIFAWorldCup pic.twitter.com/o3yPhF1Sd8— Socceroos (@Socceroos) December 11, 2022 Adidas framleiðir treyjurnar og íþróttavöruframleiðandinn segir að það sé ómögulegt að auka framleiðslu þeirra með svo stuttum fyrirvara. Adidas er samt á milljón að reyna að framleiða fleiri treyjur fari svo að Argentína vinni Frakkland í úrslitaleik HM á sunnudaginn og verði heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár eða frá því að Diego Maradona lyfti HM-bikarnum í Mexíkó 1986. In the sky above Rosario flies a giant Lionel Messi shirt pic.twitter.com/eF9k6uOYXK— GOLAZO (@golazoargentino) December 13, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira