Grátleg mistök: Veðjaði ekki á rétta argentínska landsliðið til að vinna HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 11:01 Julian Alvarez og Lionel Messi fagna einu marka argentínska landsliðsins á HM. Getty/Richard Heathcote Þegar þú setur pening á landslið að vinna heimsmeistaramót þá er betra að vera með á hreinu í hvaða íþrótt þú ert að veðja. Einn seinheppinn en getspakur einstaklingur uppgötvaði það að hann hefði ruglast á íþróttum þegar hann hélt að hann væri að fá stóran vinning í jólagjöf. Mdny, eins og hann kallar sig, setti 38 bresk pund á það að Argentína yrði heimsmeistari 21. október síðastliðinn og átti að uppskera 1064 pund eða 184 þúsund íslenskar krónur. View this post on Instagram A post shared by ODDSbible (@oddsbible) Þegar betur var á góð þá kom í ljós að hann veðjaði ekki á fótboltalandslið Argentínu á HM heldur rugby landsliðið Argentínu á HM í rugby 2023. Argentínumenn eru komnir alla leið í úrslitaleik HM í fótbolta þar sem þeir mæta Frökkum og þykja sigurstranglegri. HM í rugby fer fram í Frakklandi frá 8. september til 28. október á næsta ári. Það er ekki öll von úti með að Mdny vinni veðmálið en Argentína hefur aldrei endað ofar en þriðja sæti á HM i rugby. Argentína komst ekki í átta liða úrslit síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram 2019. Vann þá bara tvo af fjórum leikjum í riðlinum og sat eftir. Fyrsti leikur argentínska landsliðsins á HM 2023 er síðan einmitt á móti Englandi. Það má búast við því að Mdny horfi á þann leik. HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Einn seinheppinn en getspakur einstaklingur uppgötvaði það að hann hefði ruglast á íþróttum þegar hann hélt að hann væri að fá stóran vinning í jólagjöf. Mdny, eins og hann kallar sig, setti 38 bresk pund á það að Argentína yrði heimsmeistari 21. október síðastliðinn og átti að uppskera 1064 pund eða 184 þúsund íslenskar krónur. View this post on Instagram A post shared by ODDSbible (@oddsbible) Þegar betur var á góð þá kom í ljós að hann veðjaði ekki á fótboltalandslið Argentínu á HM heldur rugby landsliðið Argentínu á HM í rugby 2023. Argentínumenn eru komnir alla leið í úrslitaleik HM í fótbolta þar sem þeir mæta Frökkum og þykja sigurstranglegri. HM í rugby fer fram í Frakklandi frá 8. september til 28. október á næsta ári. Það er ekki öll von úti með að Mdny vinni veðmálið en Argentína hefur aldrei endað ofar en þriðja sæti á HM i rugby. Argentína komst ekki í átta liða úrslit síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram 2019. Vann þá bara tvo af fjórum leikjum í riðlinum og sat eftir. Fyrsti leikur argentínska landsliðsins á HM 2023 er síðan einmitt á móti Englandi. Það má búast við því að Mdny horfi á þann leik.
HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira