Uppáhaldsdómari íslenska landsliðsins dæmir úrslitaleik HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 09:01 Szymon Marciniak með þeim Lionel Messi og Aroni Einari Gunnarssyni fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Getty/Lukasz Laskowski Pólverjinn Szymon Marciniak verður með flautuna í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. Marciniak hefur dæmt tvo leiki á mótinu, einn hjá Frakklandi (á móti Danmörku) og einn hjá Argentínu (á móti Ástralíu). Bæði liðin unnu leikinn 2-1, Kylian Mbappé skoraði tvö á móti Dönum og Lionel Messi og Julián Álvarez skoruðu báðir á móti Ástralíu. Szymon Marciniak's third game as a referee at #WorldCup2022 will be the final. Argentina vs. Australia France vs. Denmark Argentina vs. France pic.twitter.com/mZ7gRMZIA8— DW Sports (@dw_sports) December 15, 2022 Ef Ísland væri að spila þennan leik þá værum við í skýjunum með val dómaranefndar FIFA. Íslenska landsliðið fékk hann í fjórum leikjum frá árinu 2016 til 2019 og það hægt að kalla hann uppáhaldsdómara íslenska landsliðsins. Ísland vann þrjá af fjórum þessara leikja og einn þeirra endaði með jafntefli. Ísland tapaði aldrei þegar Marciniak mætti með flautuna. Marciniak hefur dæmt þrjá af eftirminnilegustu leikjum gullkynslóðarinnar. Fyrst dæmdi hann lokaleik Ísland í riðlakeppni EM 2016 þegar Ísland vann 2-1 sigur á Austurríki í París og tryggði sér leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum. Austurríkismenn fengu víti í stöðunni 1-0 fyrir Ísland en skutu í stöngina. Szymon Marciniak poprowadzi fina mundialu pic.twitter.com/E0sVmTO57c— TVP SPORT (@sport_tvppl) December 15, 2022 Næst dæmdi Marciniak útileik Íslands í Tyrklandi í október 2017 sem endaði með frábærum 3-0 sigri Íslands. Marciniak dæmdi síðan 1-1 jafnteflisleik Íslands á móti Argentínu sem var fyrstu leikur þjóðanna á HM í Rússlandi 2018. Messi fékk víti í leiknum en Hannes Halldórson varði. Síðast dæmi Marciniak hjá Íslandi þegar Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn fór fram í júní 2019. HM 2022 í Katar Pólland Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Marciniak hefur dæmt tvo leiki á mótinu, einn hjá Frakklandi (á móti Danmörku) og einn hjá Argentínu (á móti Ástralíu). Bæði liðin unnu leikinn 2-1, Kylian Mbappé skoraði tvö á móti Dönum og Lionel Messi og Julián Álvarez skoruðu báðir á móti Ástralíu. Szymon Marciniak's third game as a referee at #WorldCup2022 will be the final. Argentina vs. Australia France vs. Denmark Argentina vs. France pic.twitter.com/mZ7gRMZIA8— DW Sports (@dw_sports) December 15, 2022 Ef Ísland væri að spila þennan leik þá værum við í skýjunum með val dómaranefndar FIFA. Íslenska landsliðið fékk hann í fjórum leikjum frá árinu 2016 til 2019 og það hægt að kalla hann uppáhaldsdómara íslenska landsliðsins. Ísland vann þrjá af fjórum þessara leikja og einn þeirra endaði með jafntefli. Ísland tapaði aldrei þegar Marciniak mætti með flautuna. Marciniak hefur dæmt þrjá af eftirminnilegustu leikjum gullkynslóðarinnar. Fyrst dæmdi hann lokaleik Ísland í riðlakeppni EM 2016 þegar Ísland vann 2-1 sigur á Austurríki í París og tryggði sér leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum. Austurríkismenn fengu víti í stöðunni 1-0 fyrir Ísland en skutu í stöngina. Szymon Marciniak poprowadzi fina mundialu pic.twitter.com/E0sVmTO57c— TVP SPORT (@sport_tvppl) December 15, 2022 Næst dæmdi Marciniak útileik Íslands í Tyrklandi í október 2017 sem endaði með frábærum 3-0 sigri Íslands. Marciniak dæmdi síðan 1-1 jafnteflisleik Íslands á móti Argentínu sem var fyrstu leikur þjóðanna á HM í Rússlandi 2018. Messi fékk víti í leiknum en Hannes Halldórson varði. Síðast dæmi Marciniak hjá Íslandi þegar Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn fór fram í júní 2019.
HM 2022 í Katar Pólland Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira