Mbappé skaut niður áhorfanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 10:30 Kylian Mbappe svekkir sig yfir klúðruðu færi í gær í undanúrslitaleik Frakklands og Marokkó. AP/Petr David Josek Kylian Mbappé þurfti að biðjast afsökunar í upphitun fyrir undanúrslitaleik Frakklands og Marokkó á HM í Katar í gær. Mbappé var ekki á skotskónum í 2-0 sigri Frakka en hann var í mjög strangri gæslu í leiknum. Það mátti kannski sjá vísbendingar um það fyrir leikinn að hann væri ekki með skotskóna reimaða á þennan daginn. Þannig var að í upphitun hitti þrumuskot Mbappé ekki markið heldur áhorfanda sem segja má að hafi verið skotinn niður. Framherjinn frábæri er skotfastur og því fékk stuðningsmaður franska landsliðsins að kynnast heldur betur á eigin skinni. Mbappé áttaði sig á því sem gerðist. Hann fór strax að biðja áhorfandann afsökunar og kanna hvort væri allt í lagi með hann. Það má sjá á myndunum hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Mbappé er markahæsti leikmaður HM í Katar ásamt Lionel Messi en báðir hafa þeir skorað fimm mörk. Mbappé hefur hins vegar ekki skorað í síðustu tveimur leikjum Frakka á mótinu. Mbappé átti engu að síður stóran þátt í báðum mörkunum sem komu eftir frákast skota hans. Mbappé er aðeins 23 ára gamall en er samt að fara að spila sinn annan úrslitaleik á HM á sunnudaginn. Þar eru líka undir markakóngstitill og möguleg verðlaun fyrir besta mann mótsins. HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Mbappé var ekki á skotskónum í 2-0 sigri Frakka en hann var í mjög strangri gæslu í leiknum. Það mátti kannski sjá vísbendingar um það fyrir leikinn að hann væri ekki með skotskóna reimaða á þennan daginn. Þannig var að í upphitun hitti þrumuskot Mbappé ekki markið heldur áhorfanda sem segja má að hafi verið skotinn niður. Framherjinn frábæri er skotfastur og því fékk stuðningsmaður franska landsliðsins að kynnast heldur betur á eigin skinni. Mbappé áttaði sig á því sem gerðist. Hann fór strax að biðja áhorfandann afsökunar og kanna hvort væri allt í lagi með hann. Það má sjá á myndunum hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Mbappé er markahæsti leikmaður HM í Katar ásamt Lionel Messi en báðir hafa þeir skorað fimm mörk. Mbappé hefur hins vegar ekki skorað í síðustu tveimur leikjum Frakka á mótinu. Mbappé átti engu að síður stóran þátt í báðum mörkunum sem komu eftir frákast skota hans. Mbappé er aðeins 23 ára gamall en er samt að fara að spila sinn annan úrslitaleik á HM á sunnudaginn. Þar eru líka undir markakóngstitill og möguleg verðlaun fyrir besta mann mótsins.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira