Mbappé skaut niður áhorfanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 10:30 Kylian Mbappe svekkir sig yfir klúðruðu færi í gær í undanúrslitaleik Frakklands og Marokkó. AP/Petr David Josek Kylian Mbappé þurfti að biðjast afsökunar í upphitun fyrir undanúrslitaleik Frakklands og Marokkó á HM í Katar í gær. Mbappé var ekki á skotskónum í 2-0 sigri Frakka en hann var í mjög strangri gæslu í leiknum. Það mátti kannski sjá vísbendingar um það fyrir leikinn að hann væri ekki með skotskóna reimaða á þennan daginn. Þannig var að í upphitun hitti þrumuskot Mbappé ekki markið heldur áhorfanda sem segja má að hafi verið skotinn niður. Framherjinn frábæri er skotfastur og því fékk stuðningsmaður franska landsliðsins að kynnast heldur betur á eigin skinni. Mbappé áttaði sig á því sem gerðist. Hann fór strax að biðja áhorfandann afsökunar og kanna hvort væri allt í lagi með hann. Það má sjá á myndunum hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Mbappé er markahæsti leikmaður HM í Katar ásamt Lionel Messi en báðir hafa þeir skorað fimm mörk. Mbappé hefur hins vegar ekki skorað í síðustu tveimur leikjum Frakka á mótinu. Mbappé átti engu að síður stóran þátt í báðum mörkunum sem komu eftir frákast skota hans. Mbappé er aðeins 23 ára gamall en er samt að fara að spila sinn annan úrslitaleik á HM á sunnudaginn. Þar eru líka undir markakóngstitill og möguleg verðlaun fyrir besta mann mótsins. HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Mbappé var ekki á skotskónum í 2-0 sigri Frakka en hann var í mjög strangri gæslu í leiknum. Það mátti kannski sjá vísbendingar um það fyrir leikinn að hann væri ekki með skotskóna reimaða á þennan daginn. Þannig var að í upphitun hitti þrumuskot Mbappé ekki markið heldur áhorfanda sem segja má að hafi verið skotinn niður. Framherjinn frábæri er skotfastur og því fékk stuðningsmaður franska landsliðsins að kynnast heldur betur á eigin skinni. Mbappé áttaði sig á því sem gerðist. Hann fór strax að biðja áhorfandann afsökunar og kanna hvort væri allt í lagi með hann. Það má sjá á myndunum hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Mbappé er markahæsti leikmaður HM í Katar ásamt Lionel Messi en báðir hafa þeir skorað fimm mörk. Mbappé hefur hins vegar ekki skorað í síðustu tveimur leikjum Frakka á mótinu. Mbappé átti engu að síður stóran þátt í báðum mörkunum sem komu eftir frákast skota hans. Mbappé er aðeins 23 ára gamall en er samt að fara að spila sinn annan úrslitaleik á HM á sunnudaginn. Þar eru líka undir markakóngstitill og möguleg verðlaun fyrir besta mann mótsins.
HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira