Mbappé skaut niður áhorfanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 10:30 Kylian Mbappe svekkir sig yfir klúðruðu færi í gær í undanúrslitaleik Frakklands og Marokkó. AP/Petr David Josek Kylian Mbappé þurfti að biðjast afsökunar í upphitun fyrir undanúrslitaleik Frakklands og Marokkó á HM í Katar í gær. Mbappé var ekki á skotskónum í 2-0 sigri Frakka en hann var í mjög strangri gæslu í leiknum. Það mátti kannski sjá vísbendingar um það fyrir leikinn að hann væri ekki með skotskóna reimaða á þennan daginn. Þannig var að í upphitun hitti þrumuskot Mbappé ekki markið heldur áhorfanda sem segja má að hafi verið skotinn niður. Framherjinn frábæri er skotfastur og því fékk stuðningsmaður franska landsliðsins að kynnast heldur betur á eigin skinni. Mbappé áttaði sig á því sem gerðist. Hann fór strax að biðja áhorfandann afsökunar og kanna hvort væri allt í lagi með hann. Það má sjá á myndunum hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Mbappé er markahæsti leikmaður HM í Katar ásamt Lionel Messi en báðir hafa þeir skorað fimm mörk. Mbappé hefur hins vegar ekki skorað í síðustu tveimur leikjum Frakka á mótinu. Mbappé átti engu að síður stóran þátt í báðum mörkunum sem komu eftir frákast skota hans. Mbappé er aðeins 23 ára gamall en er samt að fara að spila sinn annan úrslitaleik á HM á sunnudaginn. Þar eru líka undir markakóngstitill og möguleg verðlaun fyrir besta mann mótsins. HM 2022 í Katar Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira
Mbappé var ekki á skotskónum í 2-0 sigri Frakka en hann var í mjög strangri gæslu í leiknum. Það mátti kannski sjá vísbendingar um það fyrir leikinn að hann væri ekki með skotskóna reimaða á þennan daginn. Þannig var að í upphitun hitti þrumuskot Mbappé ekki markið heldur áhorfanda sem segja má að hafi verið skotinn niður. Framherjinn frábæri er skotfastur og því fékk stuðningsmaður franska landsliðsins að kynnast heldur betur á eigin skinni. Mbappé áttaði sig á því sem gerðist. Hann fór strax að biðja áhorfandann afsökunar og kanna hvort væri allt í lagi með hann. Það má sjá á myndunum hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Mbappé er markahæsti leikmaður HM í Katar ásamt Lionel Messi en báðir hafa þeir skorað fimm mörk. Mbappé hefur hins vegar ekki skorað í síðustu tveimur leikjum Frakka á mótinu. Mbappé átti engu að síður stóran þátt í báðum mörkunum sem komu eftir frákast skota hans. Mbappé er aðeins 23 ára gamall en er samt að fara að spila sinn annan úrslitaleik á HM á sunnudaginn. Þar eru líka undir markakóngstitill og möguleg verðlaun fyrir besta mann mótsins.
HM 2022 í Katar Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira