Ein lúmskasta sending NFL-sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 15:30 Tyreek Hill slapp laus og þá er ekki sökum að spyrja. Hér skorar hann eftir að hafa fengið þessa óvenjulegu sendingu. AP/Mark J. Terrill Útherjinn Tyreek Hill hefur skorað mörg mögnuð snertimörk á ferlinum en ekkert þeirra þó eins og það sem hann skoraði í Sunnudagskvöldsleiknum á móti Los Angeles Chargers. Miami Dolphins þurfti reyndar að sætta sig við 17-23 tap í leiknum en fyrsta snertimark Höfrunganna var stórfurðulegt svo ekki sé meira sagt. Hlauparinn Jeff Wilson missti þá frá sér boltann og allt leit út fyrir að Dolphins væri að klúðra sókninni. Þá var komið að útsjónarsemi sóknarlínumannsins Terron Armstead. Armstead náði ekki aðeins að stökkva á boltann áður en varnarmenn Chargers komust í hann heldur tókst honum einnig að senda hann aftur á Tyreek Hill áður en mótherjarnir áttuðu á sig. Það nær enginn Hill á sprettinum og þessi lúmska sending gaf honum forskotið sem hann þurfti. Hill hljóp með boltann alla leið í markið og skoraði snertimark. Hann átti síðan eftir að skora venjulegt útherja snertimark seinna í leiknum. Þessi snertimörk Jill dugði þó ekki til sigurs í leiknum. Það má aftur á móti sjá þessa lúmsku sendingu og snertimark Hill hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Miami Dolphins þurfti reyndar að sætta sig við 17-23 tap í leiknum en fyrsta snertimark Höfrunganna var stórfurðulegt svo ekki sé meira sagt. Hlauparinn Jeff Wilson missti þá frá sér boltann og allt leit út fyrir að Dolphins væri að klúðra sókninni. Þá var komið að útsjónarsemi sóknarlínumannsins Terron Armstead. Armstead náði ekki aðeins að stökkva á boltann áður en varnarmenn Chargers komust í hann heldur tókst honum einnig að senda hann aftur á Tyreek Hill áður en mótherjarnir áttuðu á sig. Það nær enginn Hill á sprettinum og þessi lúmska sending gaf honum forskotið sem hann þurfti. Hill hljóp með boltann alla leið í markið og skoraði snertimark. Hann átti síðan eftir að skora venjulegt útherja snertimark seinna í leiknum. Þessi snertimörk Jill dugði þó ekki til sigurs í leiknum. Það má aftur á móti sjá þessa lúmsku sendingu og snertimark Hill hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira