Ronaldo myndi elska það að sjá Pep, Carlo eða Jose taka við landsliði Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 09:01 Ronaldo Nazario var í aðalhlutverki þegar Brassarnir urðu síðast heimsmeistarar fyrir tuttugu árum síðan. Getty/Buda Mendes Einn besti knattspyrnumaðurinn í sögu Brasilíu tekur vel í orðróma um að næsti landsliðsþjálfari Brassa gæti orðið einn af stóru þjálfurunum í Evrópu. Brasilíumenn féllu óvænt út úr átta liða úrslitunum á HM í Katar eftir að flestir bjuggust við að þeir færu alla leið. Brasilíska landsliðið náði ekki að klár seigt lið Króata og tapaði á endanum í vítakeppni. Eftir leikinn þá sagði landsliðsþjálfarinn Tite starfi sínu lausu. Nú síðast bárust fréttir af því að brasilíska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá menn eins og Pep Guardiola, Carlo Ancelotti eða Jose Mourinho til að þjálfar brasilíska landsliðið fyrir HM í Ameríku 2026. Ronaldo Luís Nazário, best þekktur sem Ronaldo, skorað á sínum tíma 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu þar af átta þeirra á HM 2002 þegar hann varð markakóngur og Brasilíumenn unnu síðasta heimsmeistaratitil sinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ronaldo fékk Gullboltann tvisvar sinnum á ferlinum áður en meiðsli fóru illa með hann en hann er einn sá hæfileikaríkasti sem hefur sést á fótboltavellinum. Ronaldo var í Katar og mikið í mynd á leikjum Brassana. Hann fylgist vel með liðinu og fagnar fréttum af metnaðarfullri ráðningu brasilíska sambandsins. „Þetta eru ótrúleg nöfn að mínu mati. Ég myndi elska það að sjá menn eins og Guardiola, Ancelotti eða Mourinho verða landsliðsþjálfari Brasilíu,“ sagði Ronaldo við BBC. „Ég yrði mjög sáttur með það en það er ekki ég sem vel næsta þjálfara. Við verðum því að bíða og sjá hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Ronaldo. Tite tók við landsliðinu af Dunga í september 2016 og stýrði því í sex ár. Undir hans stjórn vann Brasilía 61 af 81 leik og tapaði aðeins sjö. Frá því að Luiz Felipe Scolari gerði Brassa að heimsmeisturum 2002 hafa þeir skipt sjö sinnum um landsliðsþjálfara þar af tók Scolari aftur við liðinu frá 2013 til 2014. HM 2022 í Katar Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Brasilíumenn féllu óvænt út úr átta liða úrslitunum á HM í Katar eftir að flestir bjuggust við að þeir færu alla leið. Brasilíska landsliðið náði ekki að klár seigt lið Króata og tapaði á endanum í vítakeppni. Eftir leikinn þá sagði landsliðsþjálfarinn Tite starfi sínu lausu. Nú síðast bárust fréttir af því að brasilíska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá menn eins og Pep Guardiola, Carlo Ancelotti eða Jose Mourinho til að þjálfar brasilíska landsliðið fyrir HM í Ameríku 2026. Ronaldo Luís Nazário, best þekktur sem Ronaldo, skorað á sínum tíma 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu þar af átta þeirra á HM 2002 þegar hann varð markakóngur og Brasilíumenn unnu síðasta heimsmeistaratitil sinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ronaldo fékk Gullboltann tvisvar sinnum á ferlinum áður en meiðsli fóru illa með hann en hann er einn sá hæfileikaríkasti sem hefur sést á fótboltavellinum. Ronaldo var í Katar og mikið í mynd á leikjum Brassana. Hann fylgist vel með liðinu og fagnar fréttum af metnaðarfullri ráðningu brasilíska sambandsins. „Þetta eru ótrúleg nöfn að mínu mati. Ég myndi elska það að sjá menn eins og Guardiola, Ancelotti eða Mourinho verða landsliðsþjálfari Brasilíu,“ sagði Ronaldo við BBC. „Ég yrði mjög sáttur með það en það er ekki ég sem vel næsta þjálfara. Við verðum því að bíða og sjá hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Ronaldo. Tite tók við landsliðinu af Dunga í september 2016 og stýrði því í sex ár. Undir hans stjórn vann Brasilía 61 af 81 leik og tapaði aðeins sjö. Frá því að Luiz Felipe Scolari gerði Brassa að heimsmeisturum 2002 hafa þeir skipt sjö sinnum um landsliðsþjálfara þar af tók Scolari aftur við liðinu frá 2013 til 2014.
HM 2022 í Katar Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira