„Við erum Rocky Balboa þessa heimsmeistaramóts“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 12:00 Leikmenn Marokkó tolleruðu þjálfara sinn Walid Regragui eftir sigurinn á Portúgal í átta liða úrslitunum. AP/Alessandra Tarantino Marokkó hefur lokað nær öllum leiðum fyrir andstæðinga sína á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar og varð, eftir sigra á Spáni og Portúgal, fyrsta Afríkuþjóðin til að komast alla leið í undanúrslitin á HM. Leikmenn mótherja Marokkó hafa enn ekki náð að skora sjálfir á móti Marokkó á mótinu en eina markið sem liðið hefur fengið á sig var sjálfsmark í leik á móti Kanada. Marokkó liðið spilar samheldinn og skipulagðan varnarleik og ástríðan skín úr augum allra leikmanna liðsins. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Liðið tekur á sig öll högg og allar tilraunir mótherjanna og stendur enn uppi í leikslok. Landsliðsþjálfarinn líkti liðinu líka við einn þekktasta lítilmagna kvikmyndasögunnar. „Við erum Rocky Balboa þessa heimsmeistaramóts,“ sagði Walid Regragui, þjálfari Marokkó, eftir sigurinn á Portúgal í átta liða úrslitunum. „Við erum liðið sem allir elska á þessu heimsmeistaramóti af því að við erum að sýna heiminum að þú getur náð árangri þótt þú hafi ekki eins mikla hæfileika eða eins mikla peninga,“ sagði Regragui. „Þetta er samt ekkert kraftaverk. Margir munu halda því fram, sérstaklega í Evrópu, en við höfum núna unnið Belgíu, Spán og Portúgal án þess að fá á okkur mark,“ sagði Regragui. „Við höfum gert okkar fólk stolt sem og okkar fólk frá okkar álfu og aðra líka. Þegar þú horfir á Rocky myndirnar þá heldur þú með Rocky Balboa,“ sagði Regragui. Marokkó spilar við Frakklandi í undanúrslitunum á HM og sá leikur fer fram á miðvikudagskvöldið. HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Leikmenn mótherja Marokkó hafa enn ekki náð að skora sjálfir á móti Marokkó á mótinu en eina markið sem liðið hefur fengið á sig var sjálfsmark í leik á móti Kanada. Marokkó liðið spilar samheldinn og skipulagðan varnarleik og ástríðan skín úr augum allra leikmanna liðsins. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Liðið tekur á sig öll högg og allar tilraunir mótherjanna og stendur enn uppi í leikslok. Landsliðsþjálfarinn líkti liðinu líka við einn þekktasta lítilmagna kvikmyndasögunnar. „Við erum Rocky Balboa þessa heimsmeistaramóts,“ sagði Walid Regragui, þjálfari Marokkó, eftir sigurinn á Portúgal í átta liða úrslitunum. „Við erum liðið sem allir elska á þessu heimsmeistaramóti af því að við erum að sýna heiminum að þú getur náð árangri þótt þú hafi ekki eins mikla hæfileika eða eins mikla peninga,“ sagði Regragui. „Þetta er samt ekkert kraftaverk. Margir munu halda því fram, sérstaklega í Evrópu, en við höfum núna unnið Belgíu, Spán og Portúgal án þess að fá á okkur mark,“ sagði Regragui. „Við höfum gert okkar fólk stolt sem og okkar fólk frá okkar álfu og aðra líka. Þegar þú horfir á Rocky myndirnar þá heldur þú með Rocky Balboa,“ sagði Regragui. Marokkó spilar við Frakklandi í undanúrslitunum á HM og sá leikur fer fram á miðvikudagskvöldið.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira