Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 07:31 Grant Wahl var minnst í blaðamannaherberginu á leik Englendinga og Frakka á HM um helgina. AP/Graham Dunbar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Grant Wahl lést eftir að hafa hnigið niður í blaðamannaaðstöðunni á leik Argentínu og Hollands á HM í Katar á föstudagskvöldið en hann er ekki eini fjölmiðlamaðurinn sem hefur látið lífið á mótinu. A second journalist dies in Qatar whilst covering the #WorldCup. Photojournalist Khalid al-Misslam from Qatari news channel Al Kass TV passed away on Saturday; a day before that, US soccer journalist Grant Wahl, 48, collapsed at the match between Argentina and the Netherlands. pic.twitter.com/yy7tXdQl8B— Monica Grayley (@MonicaGrayley) December 11, 2022 Gulf Times sagði frá því að Khalid al-Misslam, ljósmyndari Al Kass sjónvarpsstöðvarinnar, hafi dáið skyndilega á laugardaginn en hann var að vinna við heimsmeistaramótið. Al Kass TV sagði aðeins lítillega frá dauða ljósmyndara síns í beinni útsendingu þeirra og það lítur út fyrir að þeir séu að bíða eftir meiri upplýsingum um hvað gerðist. Það hafa ekki komið fram frekari upplýsingar um hvað leiddi Al-Misslam til dauða. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hinn 48 ára gamli Grant Wahl var virkur á Twitter yfir leik Argentínu og Hollands. Setti hann inn ýmsar færslur um leikinn þangað til hann hneig niður og lést þegar leikurinn var kominn í framlengingu. Dánarorsök er ekki ljós að svo stöddu en Grant var úrskurðaður látinn við komuna á Hamad General-spítalann. Grant hafði verið að glíma við lungnabólgu í rúma viku en bróðir hans, Erik Wahl, trúir hreinlega ekki að hún hafi dregið bróðir sinn til dauða. Erik segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Bróðir blaðamannsins sem lést í Katar telur að hann hafi verið myrtur Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í gær 48 ára að aldri. Hann var í Katar að fjalla um HM í fótbolta og hneig niður í leik Argentínu og Hollands. Bróðir hans, Erik Wahl, segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. 10. desember 2022 11:01 Blaðamaður sem mótmælti regnbogareglum á HM er látinn Bandaríski blaðamaðurinn Grant Wahl er látinn, 49 ára að aldri. Hann var staddur í Katar til að færa fréttir af Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram þar um þessar mundir. Hann hneig niður er hann var að fylgjast með leik Argentínu og Hollands í gær. 10. desember 2022 08:11 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Grant Wahl lést eftir að hafa hnigið niður í blaðamannaaðstöðunni á leik Argentínu og Hollands á HM í Katar á föstudagskvöldið en hann er ekki eini fjölmiðlamaðurinn sem hefur látið lífið á mótinu. A second journalist dies in Qatar whilst covering the #WorldCup. Photojournalist Khalid al-Misslam from Qatari news channel Al Kass TV passed away on Saturday; a day before that, US soccer journalist Grant Wahl, 48, collapsed at the match between Argentina and the Netherlands. pic.twitter.com/yy7tXdQl8B— Monica Grayley (@MonicaGrayley) December 11, 2022 Gulf Times sagði frá því að Khalid al-Misslam, ljósmyndari Al Kass sjónvarpsstöðvarinnar, hafi dáið skyndilega á laugardaginn en hann var að vinna við heimsmeistaramótið. Al Kass TV sagði aðeins lítillega frá dauða ljósmyndara síns í beinni útsendingu þeirra og það lítur út fyrir að þeir séu að bíða eftir meiri upplýsingum um hvað gerðist. Það hafa ekki komið fram frekari upplýsingar um hvað leiddi Al-Misslam til dauða. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hinn 48 ára gamli Grant Wahl var virkur á Twitter yfir leik Argentínu og Hollands. Setti hann inn ýmsar færslur um leikinn þangað til hann hneig niður og lést þegar leikurinn var kominn í framlengingu. Dánarorsök er ekki ljós að svo stöddu en Grant var úrskurðaður látinn við komuna á Hamad General-spítalann. Grant hafði verið að glíma við lungnabólgu í rúma viku en bróðir hans, Erik Wahl, trúir hreinlega ekki að hún hafi dregið bróðir sinn til dauða. Erik segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur.
HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Bróðir blaðamannsins sem lést í Katar telur að hann hafi verið myrtur Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í gær 48 ára að aldri. Hann var í Katar að fjalla um HM í fótbolta og hneig niður í leik Argentínu og Hollands. Bróðir hans, Erik Wahl, segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. 10. desember 2022 11:01 Blaðamaður sem mótmælti regnbogareglum á HM er látinn Bandaríski blaðamaðurinn Grant Wahl er látinn, 49 ára að aldri. Hann var staddur í Katar til að færa fréttir af Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram þar um þessar mundir. Hann hneig niður er hann var að fylgjast með leik Argentínu og Hollands í gær. 10. desember 2022 08:11 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02
Bróðir blaðamannsins sem lést í Katar telur að hann hafi verið myrtur Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í gær 48 ára að aldri. Hann var í Katar að fjalla um HM í fótbolta og hneig niður í leik Argentínu og Hollands. Bróðir hans, Erik Wahl, segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. 10. desember 2022 11:01
Blaðamaður sem mótmælti regnbogareglum á HM er látinn Bandaríski blaðamaðurinn Grant Wahl er látinn, 49 ára að aldri. Hann var staddur í Katar til að færa fréttir af Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram þar um þessar mundir. Hann hneig niður er hann var að fylgjast með leik Argentínu og Hollands í gær. 10. desember 2022 08:11