Sögulínurnar sem eru undir hjá þjóðunum sem eru enn á lífi á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 12:00 32 þjóðir hófu keppni á HM í Katar en nú eiga bara átta þjóðir enn möguleika á að lyfta HM bikarnum. Getty/Ryan Pierse Átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar hefjast í dag en átta þjóðir geta enn orðið heimsmeistarar. Það eru auðvitað margar áhugaverður sögulínur í boði fyrir þessi átta öflugu lið sem eru komin svo langt í keppninni. Heimsmeistaramótið er auðvitað bara á fjögurra ára fresti og það þarf bæði mikið til að topp á þeim tíma sem og að halda sér við toppinn með bestu fótboltalandsliða heims. Margir leikmenn spila allan feril sinn án þess að komast í þá stöðu sem leikmenn þessara átta þjóða eru í á stærsta sviði fótboltans. Hér fyrir neðan má sjá sögulínur, eina fyrir hverja þjóð, sem eru undir hjá þjóðunum sem mætast í leikjunum fjórum í dag og á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hér má síðan sjá þýðingu á þessum átta sögulínum. Marokkó getur orðið fyrsta Afríkuþjóðin til að verða heimsmeistari í knattspyrnu. Messi og Ronaldo þurfa báðir heimsmeistaratitil í baráttunni um hvers sé sá besti í sögunni. Fótboltinn kemur loksins heim til Englands eftir 56 ára bið. Frakkland verður fyrsta þjóðin í sextíu ár til að vinna tvo heimsmeistaratitla í röð. Neymar færi Brasilíumönnum sjöttu stjörnuna. Modric endar landsliðsferilinn með stæl. Hollandi verður heimsmeistari í fyrsta sinn eftir að hafa tapað þremur úrslitaleikjum í gegnum tíðina. HM 2022 í Katar Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Það eru auðvitað margar áhugaverður sögulínur í boði fyrir þessi átta öflugu lið sem eru komin svo langt í keppninni. Heimsmeistaramótið er auðvitað bara á fjögurra ára fresti og það þarf bæði mikið til að topp á þeim tíma sem og að halda sér við toppinn með bestu fótboltalandsliða heims. Margir leikmenn spila allan feril sinn án þess að komast í þá stöðu sem leikmenn þessara átta þjóða eru í á stærsta sviði fótboltans. Hér fyrir neðan má sjá sögulínur, eina fyrir hverja þjóð, sem eru undir hjá þjóðunum sem mætast í leikjunum fjórum í dag og á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hér má síðan sjá þýðingu á þessum átta sögulínum. Marokkó getur orðið fyrsta Afríkuþjóðin til að verða heimsmeistari í knattspyrnu. Messi og Ronaldo þurfa báðir heimsmeistaratitil í baráttunni um hvers sé sá besti í sögunni. Fótboltinn kemur loksins heim til Englands eftir 56 ára bið. Frakkland verður fyrsta þjóðin í sextíu ár til að vinna tvo heimsmeistaratitla í röð. Neymar færi Brasilíumönnum sjöttu stjörnuna. Modric endar landsliðsferilinn með stæl. Hollandi verður heimsmeistari í fyrsta sinn eftir að hafa tapað þremur úrslitaleikjum í gegnum tíðina.
HM 2022 í Katar Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira