Segist ekki vera búinn að ákveða hlutverk Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 13:02 Cristiano Ronaldo og Fernando Santos hafa unnið lengi saman. Getty/Stefan Matzke Gærkvöldið var líka gott kvöld fyrir alla Portúgala nema kannski Cristiano Ronaldo. Portúgalska landsliðið tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar eftir 6-1 sigur á Sviss í síðasta leik sextán liða úrslitanna. Þrjú af þessum mörkum skoraði hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos sem hafði komið inn í byrjunarliðið fyrir goðsögnina Cristiano Ronaldo. Augun voru á Ronaldo á bekknum og þó að hann hafi skorað eftir að hann kom inn á sem varamaður þá var markið dæmt af vegna rangstöðu. Fernando Santos on Cristiano Ronaldo: "There is no problem with our captain. We've been friends for years. We spoke before the game and he had no issue with my decision. He s an example." pic.twitter.com/vzGNMXq8TQ— LiveScore (@livescore) December 6, 2022 Fernando Santos, þjálfari Portúgal, hafði kjarkinn til að setja stærstu stjörnu liðsins á bekkinn en eftir þessi úrslit getur enginn gagnrýnt hana. Santos var spurður út í framtíð Ronaldo í portúgalska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti. „Það er eitthvað sem við eigum enn eftir að ákveða. Við eigum mjög náið samband og höfðum allt átt það. Ég hef þekkt hann síðan hann var nítján ára gamall hjá Sporting og svo fór hann að þroskast í landsliðinu eftir að ég kom inn árið 2014,“ sagði Fernando Santos. „Það eru engin vandamál hjá fyrirliða okkar. Við höfum verið vinir í mörg ár og ég talaði við hann fyrir leikinn. Hann setti ekkert út á mína ákvörðun. Hann er fyrirmynd,“ sagði Santos. Fernando Santos made a bold call in leaving Cristiano Ronaldo out of #POR's last-16 tie with #SUIGoncalo Ramos' hat-trick proved it was the right decision.Nicknamed the wizard (O Feiticeiro), Ramos showed his magic with his first shot. @lmwilliamson7, @charlotteharpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 7, 2022 Santos sagði að ákvörðun sín hafi verið taktísk. „Cristiano er meira staðbundinn leikmaður sem heldur sig á ákveðnu svæði í kringum teiginn. Goncalo er allt öðruvísi leikmaður. Hann er mjög dínamískur og ég valdi hann eftir að hafa séð ákveðna hluti hjá svissneska liðinu. Það sýndi sig líka,“ sagði Santos. „Þetta er ekkert nýtt. Hann hafði komið við sögu í tveimur leikjum,“ sagði Santos. og talaði einnig um Andre Silva. „Ég er með þrjá leikmenn sem ég treysti fullkomlega í þessa stöðu. Ég mun velja þann leikmann sem hentar best uppleggi okkar í hverjum leik,“ sagði Santos. HM 2022 í Katar Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Portúgalska landsliðið tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar eftir 6-1 sigur á Sviss í síðasta leik sextán liða úrslitanna. Þrjú af þessum mörkum skoraði hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos sem hafði komið inn í byrjunarliðið fyrir goðsögnina Cristiano Ronaldo. Augun voru á Ronaldo á bekknum og þó að hann hafi skorað eftir að hann kom inn á sem varamaður þá var markið dæmt af vegna rangstöðu. Fernando Santos on Cristiano Ronaldo: "There is no problem with our captain. We've been friends for years. We spoke before the game and he had no issue with my decision. He s an example." pic.twitter.com/vzGNMXq8TQ— LiveScore (@livescore) December 6, 2022 Fernando Santos, þjálfari Portúgal, hafði kjarkinn til að setja stærstu stjörnu liðsins á bekkinn en eftir þessi úrslit getur enginn gagnrýnt hana. Santos var spurður út í framtíð Ronaldo í portúgalska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti. „Það er eitthvað sem við eigum enn eftir að ákveða. Við eigum mjög náið samband og höfðum allt átt það. Ég hef þekkt hann síðan hann var nítján ára gamall hjá Sporting og svo fór hann að þroskast í landsliðinu eftir að ég kom inn árið 2014,“ sagði Fernando Santos. „Það eru engin vandamál hjá fyrirliða okkar. Við höfum verið vinir í mörg ár og ég talaði við hann fyrir leikinn. Hann setti ekkert út á mína ákvörðun. Hann er fyrirmynd,“ sagði Santos. Fernando Santos made a bold call in leaving Cristiano Ronaldo out of #POR's last-16 tie with #SUIGoncalo Ramos' hat-trick proved it was the right decision.Nicknamed the wizard (O Feiticeiro), Ramos showed his magic with his first shot. @lmwilliamson7, @charlotteharpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 7, 2022 Santos sagði að ákvörðun sín hafi verið taktísk. „Cristiano er meira staðbundinn leikmaður sem heldur sig á ákveðnu svæði í kringum teiginn. Goncalo er allt öðruvísi leikmaður. Hann er mjög dínamískur og ég valdi hann eftir að hafa séð ákveðna hluti hjá svissneska liðinu. Það sýndi sig líka,“ sagði Santos. „Þetta er ekkert nýtt. Hann hafði komið við sögu í tveimur leikjum,“ sagði Santos. og talaði einnig um Andre Silva. „Ég er með þrjá leikmenn sem ég treysti fullkomlega í þessa stöðu. Ég mun velja þann leikmann sem hentar best uppleggi okkar í hverjum leik,“ sagði Santos.
HM 2022 í Katar Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira