Segist ekki vera búinn að ákveða hlutverk Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 13:02 Cristiano Ronaldo og Fernando Santos hafa unnið lengi saman. Getty/Stefan Matzke Gærkvöldið var líka gott kvöld fyrir alla Portúgala nema kannski Cristiano Ronaldo. Portúgalska landsliðið tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar eftir 6-1 sigur á Sviss í síðasta leik sextán liða úrslitanna. Þrjú af þessum mörkum skoraði hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos sem hafði komið inn í byrjunarliðið fyrir goðsögnina Cristiano Ronaldo. Augun voru á Ronaldo á bekknum og þó að hann hafi skorað eftir að hann kom inn á sem varamaður þá var markið dæmt af vegna rangstöðu. Fernando Santos on Cristiano Ronaldo: "There is no problem with our captain. We've been friends for years. We spoke before the game and he had no issue with my decision. He s an example." pic.twitter.com/vzGNMXq8TQ— LiveScore (@livescore) December 6, 2022 Fernando Santos, þjálfari Portúgal, hafði kjarkinn til að setja stærstu stjörnu liðsins á bekkinn en eftir þessi úrslit getur enginn gagnrýnt hana. Santos var spurður út í framtíð Ronaldo í portúgalska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti. „Það er eitthvað sem við eigum enn eftir að ákveða. Við eigum mjög náið samband og höfðum allt átt það. Ég hef þekkt hann síðan hann var nítján ára gamall hjá Sporting og svo fór hann að þroskast í landsliðinu eftir að ég kom inn árið 2014,“ sagði Fernando Santos. „Það eru engin vandamál hjá fyrirliða okkar. Við höfum verið vinir í mörg ár og ég talaði við hann fyrir leikinn. Hann setti ekkert út á mína ákvörðun. Hann er fyrirmynd,“ sagði Santos. Fernando Santos made a bold call in leaving Cristiano Ronaldo out of #POR's last-16 tie with #SUIGoncalo Ramos' hat-trick proved it was the right decision.Nicknamed the wizard (O Feiticeiro), Ramos showed his magic with his first shot. @lmwilliamson7, @charlotteharpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 7, 2022 Santos sagði að ákvörðun sín hafi verið taktísk. „Cristiano er meira staðbundinn leikmaður sem heldur sig á ákveðnu svæði í kringum teiginn. Goncalo er allt öðruvísi leikmaður. Hann er mjög dínamískur og ég valdi hann eftir að hafa séð ákveðna hluti hjá svissneska liðinu. Það sýndi sig líka,“ sagði Santos. „Þetta er ekkert nýtt. Hann hafði komið við sögu í tveimur leikjum,“ sagði Santos. og talaði einnig um Andre Silva. „Ég er með þrjá leikmenn sem ég treysti fullkomlega í þessa stöðu. Ég mun velja þann leikmann sem hentar best uppleggi okkar í hverjum leik,“ sagði Santos. HM 2022 í Katar Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira
Portúgalska landsliðið tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar eftir 6-1 sigur á Sviss í síðasta leik sextán liða úrslitanna. Þrjú af þessum mörkum skoraði hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos sem hafði komið inn í byrjunarliðið fyrir goðsögnina Cristiano Ronaldo. Augun voru á Ronaldo á bekknum og þó að hann hafi skorað eftir að hann kom inn á sem varamaður þá var markið dæmt af vegna rangstöðu. Fernando Santos on Cristiano Ronaldo: "There is no problem with our captain. We've been friends for years. We spoke before the game and he had no issue with my decision. He s an example." pic.twitter.com/vzGNMXq8TQ— LiveScore (@livescore) December 6, 2022 Fernando Santos, þjálfari Portúgal, hafði kjarkinn til að setja stærstu stjörnu liðsins á bekkinn en eftir þessi úrslit getur enginn gagnrýnt hana. Santos var spurður út í framtíð Ronaldo í portúgalska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti. „Það er eitthvað sem við eigum enn eftir að ákveða. Við eigum mjög náið samband og höfðum allt átt það. Ég hef þekkt hann síðan hann var nítján ára gamall hjá Sporting og svo fór hann að þroskast í landsliðinu eftir að ég kom inn árið 2014,“ sagði Fernando Santos. „Það eru engin vandamál hjá fyrirliða okkar. Við höfum verið vinir í mörg ár og ég talaði við hann fyrir leikinn. Hann setti ekkert út á mína ákvörðun. Hann er fyrirmynd,“ sagði Santos. Fernando Santos made a bold call in leaving Cristiano Ronaldo out of #POR's last-16 tie with #SUIGoncalo Ramos' hat-trick proved it was the right decision.Nicknamed the wizard (O Feiticeiro), Ramos showed his magic with his first shot. @lmwilliamson7, @charlotteharpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 7, 2022 Santos sagði að ákvörðun sín hafi verið taktísk. „Cristiano er meira staðbundinn leikmaður sem heldur sig á ákveðnu svæði í kringum teiginn. Goncalo er allt öðruvísi leikmaður. Hann er mjög dínamískur og ég valdi hann eftir að hafa séð ákveðna hluti hjá svissneska liðinu. Það sýndi sig líka,“ sagði Santos. „Þetta er ekkert nýtt. Hann hafði komið við sögu í tveimur leikjum,“ sagði Santos. og talaði einnig um Andre Silva. „Ég er með þrjá leikmenn sem ég treysti fullkomlega í þessa stöðu. Ég mun velja þann leikmann sem hentar best uppleggi okkar í hverjum leik,“ sagði Santos.
HM 2022 í Katar Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira