Mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 14:01 Cristiano Ronaldo hefur ekki náð að skora í tveimur leikjum í röð. AP/Francisco Seco Manchester United fékk nóg af Cristiano Ronaldo og nú lítur út fyrir að að portúgalska þjóðin þyki þetta líka vera komið gott hjá besta knattspyrnumanninum í sögu þjóðarinnar. Ný könnun í stærsta íþróttablaði Portúgala sýnir að mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn fyrir leikinn á móti Sviss í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ronaldo hefur byrjað alla leiki Portúgala á mótinu en eina markið hans er úr vafasamri vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ronaldo hefur ekki fundið markið í síðustu tveimur leikjum. Blaðamenn A Bola settu á stað könnun fyrir blaðið og þar svöruðu sjötíu prósent því að Ronaldo ætti að byrja á bekknum á móti Sviss. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur skorað 118 mörk fyrir portúgalska landsliðið en næsti landsleikur hans verður númer 194. Hann hefur skorað 98 mörk í 142 keppnislandsleikjum. Portúgalar unnu sinni riðil og hafa skorað sex mörk í þremur leikjum sínum á HM í Katar. Bruno Fernandes er bæði með tvö mörk og tvær stoðsendingar. ¿Debe ser CRISTIANO RONALDO SUPLENTE en PORTUGAL? Según una encuesta del diario luso 'A Bola', el 70 % de los aficionados piensa que el astro portugués debe partir desde el banquillo. ¿Estás de acuerdo?#FIFAWorldCup pic.twitter.com/ANuYoVfMg3— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) December 4, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Sjá meira
Ný könnun í stærsta íþróttablaði Portúgala sýnir að mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn fyrir leikinn á móti Sviss í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ronaldo hefur byrjað alla leiki Portúgala á mótinu en eina markið hans er úr vafasamri vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ronaldo hefur ekki fundið markið í síðustu tveimur leikjum. Blaðamenn A Bola settu á stað könnun fyrir blaðið og þar svöruðu sjötíu prósent því að Ronaldo ætti að byrja á bekknum á móti Sviss. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur skorað 118 mörk fyrir portúgalska landsliðið en næsti landsleikur hans verður númer 194. Hann hefur skorað 98 mörk í 142 keppnislandsleikjum. Portúgalar unnu sinni riðil og hafa skorað sex mörk í þremur leikjum sínum á HM í Katar. Bruno Fernandes er bæði með tvö mörk og tvær stoðsendingar. ¿Debe ser CRISTIANO RONALDO SUPLENTE en PORTUGAL? Según una encuesta del diario luso 'A Bola', el 70 % de los aficionados piensa que el astro portugués debe partir desde el banquillo. ¿Estás de acuerdo?#FIFAWorldCup pic.twitter.com/ANuYoVfMg3— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) December 4, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Sjá meira