Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2022 21:03 Eydís Ásbjörnsdóttir var önnur tveggja sem sóttu um starfið. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. Eydís hefur verið kennari við Verkmenntaskóla Austurlands frá árinu 1999 en hún lauk kennslufræði til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri árið 2006. Hún lauk sveinsprófi í hársnyrtiiðn í janúar 1998 og hlaut meistararéttindi í sömu grein árið 1999. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands kemur fram að Eydís hafi frá árinu 2010 verið kjörinn bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð og hefur í tengslum við það gegnt ýmsum stöðum á sviði sveitarstjórnarmála. Hún var til að mynda aðalmaður í bæjarráði Fjarðabyggðar um sjö ára skeið, formaður bæjarráðs 2018–2020 og var forseti bæjarstjórnar 2020–2022. Eins og áður kom fram hefur Eydís kennt við Verkmenntaskólann frá árinu 1999 auk þess að hafa rekið eigið fyrirtæki um tíu ára skeið. Alls sóttu tveir umsækjendur um embættið. Vistaskipti Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Fjarðabyggð Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Eydís hefur verið kennari við Verkmenntaskóla Austurlands frá árinu 1999 en hún lauk kennslufræði til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri árið 2006. Hún lauk sveinsprófi í hársnyrtiiðn í janúar 1998 og hlaut meistararéttindi í sömu grein árið 1999. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands kemur fram að Eydís hafi frá árinu 2010 verið kjörinn bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð og hefur í tengslum við það gegnt ýmsum stöðum á sviði sveitarstjórnarmála. Hún var til að mynda aðalmaður í bæjarráði Fjarðabyggðar um sjö ára skeið, formaður bæjarráðs 2018–2020 og var forseti bæjarstjórnar 2020–2022. Eins og áður kom fram hefur Eydís kennt við Verkmenntaskólann frá árinu 1999 auk þess að hafa rekið eigið fyrirtæki um tíu ára skeið. Alls sóttu tveir umsækjendur um embættið.
Vistaskipti Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Fjarðabyggð Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira