Líkti Lionel Messi við skíðagoðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 13:00 Lionel Messi fagnar markinu sínu mikilvæga á móti Mexíkó. AP/Ariel Schalit Pólverjar mæta Argentínu í kvöld í lokaleik riðilsins á heimsmeistaramótinu í Katar en bæði lið eru í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. Pólverjum nægir jafntefli í leiknum en Argentínumenn tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni með sigri. Pólski landsliðsþjálfarinn Czeslaw Michniewicz fór að tala um skíði og tennis þegar hann var spurður á því á blaðamannafundi hvernig hann ætli að stoppa Lionel Messi. #Messi on the pitch is like #AlbertoTomba on the slope, he s able to avoid everyone like Tomba can get around everything, #Poland coach Czeslaw Michniewicz told reporters yesterday referring to the skiing great. #Qatar2022 #FIFAWorldCup #ARGPOL https://t.co/qrBAMejbuh— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) November 30, 2022 „Messi er inn á vellinum eins og Alberto Tomba var í brekkunum,“ sagði Czeslaw Michniewicz en Ítalinn Alberto Tomba þrjú Ólympíugull á sínum ferði í stórsvigi og svigi. „Honum tekst að forðast alla eins og Alberto Tomba gat farið í kringum allt. Við verðum því að hafa leikmenn í kringum Messi. Ef honum tekst að hlaupa í gegnum alla þá getum við ekki stoppað hann,“ sagði Michniewicz. Þetta er heldur ekki að hans mati einvígi á milli Messi og Robert Lewandowski. Polish manager Czeslaw Michniewicz has reminded everyone that the Group C decider will not be played between Robert Lewandowski and Lionel Messi, but between their respective countries, Poland and Arg https://t.co/VH7C8jl8NJ— Sportskeeda Football (@skworldfootball) November 30, 2022 „Þetta er ekki Messi á móti Lewandowski. Þetta er ekki tennisleikur. Þetta er ekki einn á móti einum. Þeir eru ekki að gefa upp á móti hvorum öðrum,“ sagði Michniewicz en hvernig er að hans mati hægt að stoppa Messi? „Allur heimurinn hefur verið að hugsa um það í fjölda ára. Ég held að við fáum aldrei svarið við því,“ sagði Michniewicz. HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira
Pólverjum nægir jafntefli í leiknum en Argentínumenn tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni með sigri. Pólski landsliðsþjálfarinn Czeslaw Michniewicz fór að tala um skíði og tennis þegar hann var spurður á því á blaðamannafundi hvernig hann ætli að stoppa Lionel Messi. #Messi on the pitch is like #AlbertoTomba on the slope, he s able to avoid everyone like Tomba can get around everything, #Poland coach Czeslaw Michniewicz told reporters yesterday referring to the skiing great. #Qatar2022 #FIFAWorldCup #ARGPOL https://t.co/qrBAMejbuh— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) November 30, 2022 „Messi er inn á vellinum eins og Alberto Tomba var í brekkunum,“ sagði Czeslaw Michniewicz en Ítalinn Alberto Tomba þrjú Ólympíugull á sínum ferði í stórsvigi og svigi. „Honum tekst að forðast alla eins og Alberto Tomba gat farið í kringum allt. Við verðum því að hafa leikmenn í kringum Messi. Ef honum tekst að hlaupa í gegnum alla þá getum við ekki stoppað hann,“ sagði Michniewicz. Þetta er heldur ekki að hans mati einvígi á milli Messi og Robert Lewandowski. Polish manager Czeslaw Michniewicz has reminded everyone that the Group C decider will not be played between Robert Lewandowski and Lionel Messi, but between their respective countries, Poland and Arg https://t.co/VH7C8jl8NJ— Sportskeeda Football (@skworldfootball) November 30, 2022 „Þetta er ekki Messi á móti Lewandowski. Þetta er ekki tennisleikur. Þetta er ekki einn á móti einum. Þeir eru ekki að gefa upp á móti hvorum öðrum,“ sagði Michniewicz en hvernig er að hans mati hægt að stoppa Messi? „Allur heimurinn hefur verið að hugsa um það í fjölda ára. Ég held að við fáum aldrei svarið við því,“ sagði Michniewicz.
HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira