Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2022 12:00 Thibaut Courtois segist ekkert til í fréttum þess efnis að Belgar hafi hnakkrifist eftir tapið fyrir Marokkóum. getty/Liu Lu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. Belgía tapaði óvænt fyrir Marokkó, 0-2, í annarri umferð riðlakeppninnar á HM í Katar á sunnudaginn. Eftir leikinn bárust fréttir af því að þremur lykilmönnum belgíska liðsins, þeim Kevin De Bruyne, Eden Hazard og Jan Vertonghen, hafi lent saman í búningsklefanum og Romelu Lukaku hafi þurft að stía þeim í sundur. Á blaðamannafundi sagði Courtois ekkert til í þessum fréttum og sagði að sá sem lak þeim í fjölmiðla yrði ekki langlífur í landsliðinu. „Við sögðum ýmislegt við hvor annan og stundum er það. Ég held við höfum ekki misst okkur en það er eðlilegt að ræða saman sem einstaklingar eða í hóp til að reyna að leysa málin,“ sagði Courtois. „Vandamálið er að það sem er sagt í fjölmiðlum er ekki alltaf sannleikanum samkvæmt. Við þurfum ekki að vita hver lak þessu en ef það kemst upp eru dagar hans í landsliðinu taldir. Það eru engin vandamál í liðinu, einungis tilraunir utanaðkomandi aðila til að búa til vesen innan liðsins.“ Belgía er í 3. sæti F-riðils og þarf að vinna Króatíu í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudaginn til að komast áfram í sextán liða úrslit. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Belgía tapaði óvænt fyrir Marokkó, 0-2, í annarri umferð riðlakeppninnar á HM í Katar á sunnudaginn. Eftir leikinn bárust fréttir af því að þremur lykilmönnum belgíska liðsins, þeim Kevin De Bruyne, Eden Hazard og Jan Vertonghen, hafi lent saman í búningsklefanum og Romelu Lukaku hafi þurft að stía þeim í sundur. Á blaðamannafundi sagði Courtois ekkert til í þessum fréttum og sagði að sá sem lak þeim í fjölmiðla yrði ekki langlífur í landsliðinu. „Við sögðum ýmislegt við hvor annan og stundum er það. Ég held við höfum ekki misst okkur en það er eðlilegt að ræða saman sem einstaklingar eða í hóp til að reyna að leysa málin,“ sagði Courtois. „Vandamálið er að það sem er sagt í fjölmiðlum er ekki alltaf sannleikanum samkvæmt. Við þurfum ekki að vita hver lak þessu en ef það kemst upp eru dagar hans í landsliðinu taldir. Það eru engin vandamál í liðinu, einungis tilraunir utanaðkomandi aðila til að búa til vesen innan liðsins.“ Belgía er í 3. sæti F-riðils og þarf að vinna Króatíu í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudaginn til að komast áfram í sextán liða úrslit.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira