Tæknin sannar að Ronaldo snerti aldrei boltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 17:45 Cristiano Ronaldo var alveg viss um að hafa skorað fyrra mark Portúgal gegn Úrúgvæ en tæknin hefur nú sannað að hann snerti aldrei boltann. Salih Zeki Fazlioglu/Anadolu Agency via Getty Images Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fagnaði ógurlega er liðið tók 1-0 forystu gegn Úrúgvæ í leik liðanna á HM í gær. Ronaldo fullyrti að hann hafi snert boltann á leið sinni í netið eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes, en tæknin hefur nú sannað að svo var ekki og það var því Bruno sem skoraði markið. Eftir að flautað var til leiksloka þar sem Potúgal vann 2-0 sigur gegn Úrúgvæ og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum HM hélt Ronaldo því áfram fram að fyrra mark leiksins væri hans. Fyrrverandi liðsfélagi hans hjá Manchester United, Bruno Fernandes, var sjálfur ekki viss og sagði að honum hefði fundist Ronaldo snerta boltann við fyrstu sýn. Nú hefur íþróttavöruframleiðandinn Adidas hins vegar tekið allan vafa af þessu máli og birt gögn sem sýna að Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið. „Með því að nota Connected Ball Technology í Adidas Al Rihla boltanum getum við sýnt fram á það að Cristiano Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið,“ stóð í yfirlýsingu Adidas um málið. „Það mældist enginn utanaðkomandi kraftur eins og sjá má á „hjartalínuritinu“ á meðfylgjandi mynd.“ „500Hz IMU skynjarinn inni í boltanum gefur okkur mjög nákvæmar niðurstöður í greiningunni.“ Adidas have confirmed no contact was made between the World Cup matchball and Cristiano Ronaldo, thanks to a 500Hz IMU sensor and Connected Ball Technology housed in Adidas’s Al Rihla used in the tournament… 👀❌ pic.twitter.com/v9MvtFXnMT— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 29, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira
Eftir að flautað var til leiksloka þar sem Potúgal vann 2-0 sigur gegn Úrúgvæ og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum HM hélt Ronaldo því áfram fram að fyrra mark leiksins væri hans. Fyrrverandi liðsfélagi hans hjá Manchester United, Bruno Fernandes, var sjálfur ekki viss og sagði að honum hefði fundist Ronaldo snerta boltann við fyrstu sýn. Nú hefur íþróttavöruframleiðandinn Adidas hins vegar tekið allan vafa af þessu máli og birt gögn sem sýna að Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið. „Með því að nota Connected Ball Technology í Adidas Al Rihla boltanum getum við sýnt fram á það að Cristiano Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið,“ stóð í yfirlýsingu Adidas um málið. „Það mældist enginn utanaðkomandi kraftur eins og sjá má á „hjartalínuritinu“ á meðfylgjandi mynd.“ „500Hz IMU skynjarinn inni í boltanum gefur okkur mjög nákvæmar niðurstöður í greiningunni.“ Adidas have confirmed no contact was made between the World Cup matchball and Cristiano Ronaldo, thanks to a 500Hz IMU sensor and Connected Ball Technology housed in Adidas’s Al Rihla used in the tournament… 👀❌ pic.twitter.com/v9MvtFXnMT— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 29, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira