Tæknin sannar að Ronaldo snerti aldrei boltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 17:45 Cristiano Ronaldo var alveg viss um að hafa skorað fyrra mark Portúgal gegn Úrúgvæ en tæknin hefur nú sannað að hann snerti aldrei boltann. Salih Zeki Fazlioglu/Anadolu Agency via Getty Images Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fagnaði ógurlega er liðið tók 1-0 forystu gegn Úrúgvæ í leik liðanna á HM í gær. Ronaldo fullyrti að hann hafi snert boltann á leið sinni í netið eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes, en tæknin hefur nú sannað að svo var ekki og það var því Bruno sem skoraði markið. Eftir að flautað var til leiksloka þar sem Potúgal vann 2-0 sigur gegn Úrúgvæ og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum HM hélt Ronaldo því áfram fram að fyrra mark leiksins væri hans. Fyrrverandi liðsfélagi hans hjá Manchester United, Bruno Fernandes, var sjálfur ekki viss og sagði að honum hefði fundist Ronaldo snerta boltann við fyrstu sýn. Nú hefur íþróttavöruframleiðandinn Adidas hins vegar tekið allan vafa af þessu máli og birt gögn sem sýna að Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið. „Með því að nota Connected Ball Technology í Adidas Al Rihla boltanum getum við sýnt fram á það að Cristiano Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið,“ stóð í yfirlýsingu Adidas um málið. „Það mældist enginn utanaðkomandi kraftur eins og sjá má á „hjartalínuritinu“ á meðfylgjandi mynd.“ „500Hz IMU skynjarinn inni í boltanum gefur okkur mjög nákvæmar niðurstöður í greiningunni.“ Adidas have confirmed no contact was made between the World Cup matchball and Cristiano Ronaldo, thanks to a 500Hz IMU sensor and Connected Ball Technology housed in Adidas’s Al Rihla used in the tournament… 👀❌ pic.twitter.com/v9MvtFXnMT— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 29, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Eftir að flautað var til leiksloka þar sem Potúgal vann 2-0 sigur gegn Úrúgvæ og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum HM hélt Ronaldo því áfram fram að fyrra mark leiksins væri hans. Fyrrverandi liðsfélagi hans hjá Manchester United, Bruno Fernandes, var sjálfur ekki viss og sagði að honum hefði fundist Ronaldo snerta boltann við fyrstu sýn. Nú hefur íþróttavöruframleiðandinn Adidas hins vegar tekið allan vafa af þessu máli og birt gögn sem sýna að Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið. „Með því að nota Connected Ball Technology í Adidas Al Rihla boltanum getum við sýnt fram á það að Cristiano Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið,“ stóð í yfirlýsingu Adidas um málið. „Það mældist enginn utanaðkomandi kraftur eins og sjá má á „hjartalínuritinu“ á meðfylgjandi mynd.“ „500Hz IMU skynjarinn inni í boltanum gefur okkur mjög nákvæmar niðurstöður í greiningunni.“ Adidas have confirmed no contact was made between the World Cup matchball and Cristiano Ronaldo, thanks to a 500Hz IMU sensor and Connected Ball Technology housed in Adidas’s Al Rihla used in the tournament… 👀❌ pic.twitter.com/v9MvtFXnMT— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 29, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira