Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. nóvember 2022 14:30 Emily Ratajkowski og Pete Davidson hafa sést saman undanfarnar vikur. Getty/Lionel Hahn-Dimitrios Kambouris Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. Pete og Emily hafa verið að spjalla saman í nokkra mánuði. Fjölmiðlar vestanhafs hafa heimildir fyrir því að stjörnurnar séu meira en bara vinir. Fyrr í mánuðinum sáust þau svo í faðmlögum á götum New York. Sjá einnig: Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast View this post on Instagram A post shared by L’OFFICIEL HOMMES (@lofficielhommes) Stjörnurnar á fremsta bekk Nú um helgina mættu Pete og Emily saman á körfuboltaleik. Þau sátu saman á fremsta bekk og af myndum af dæma virtust þau varla geta tekið augun af hvort öðru. Við hlið þeirra sat leikarinn Ben Stiller ásamt eiginkonu sinni Christine Taylor. Hinum megin við þau sat tónlistarkonan Jordin Sparks ásamt eiginmanni sínum, Dana Isaiah. Christine Taylor, Ben Stiller, Pete Davidson, Emily Ratajkowski, Jordin Sparks og Dana Isaiah sátu öll á fremsta bekk og hvöttu áfram körfuboltaliðið Knicks sem lék á móti Memphis Grizzlies um helgina.Getty/Jamie Squire Urðu bæði einhleyp á árinu Pete hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur í gegnum tíðina, má þar nefna Ariönu Grande, Kaiu Gerber, Pheobe Dynevor og Kate Beckinsale. Þá fylgdist heimsbyggðin grannt með sambandi hans við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Emily skildi við eiginmann sinn Sebastian Bear-McClard fyrr á árinu, eftir að hann var henni ótrúr. Þau höfðu verið saman frá árinu 2018 og eiga saman einn dreng. Síðan þá hefur hún sést á stefnumótum, meðal annars með Brad Pitt. Hollywood Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Pete og Emily hafa verið að spjalla saman í nokkra mánuði. Fjölmiðlar vestanhafs hafa heimildir fyrir því að stjörnurnar séu meira en bara vinir. Fyrr í mánuðinum sáust þau svo í faðmlögum á götum New York. Sjá einnig: Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast View this post on Instagram A post shared by L’OFFICIEL HOMMES (@lofficielhommes) Stjörnurnar á fremsta bekk Nú um helgina mættu Pete og Emily saman á körfuboltaleik. Þau sátu saman á fremsta bekk og af myndum af dæma virtust þau varla geta tekið augun af hvort öðru. Við hlið þeirra sat leikarinn Ben Stiller ásamt eiginkonu sinni Christine Taylor. Hinum megin við þau sat tónlistarkonan Jordin Sparks ásamt eiginmanni sínum, Dana Isaiah. Christine Taylor, Ben Stiller, Pete Davidson, Emily Ratajkowski, Jordin Sparks og Dana Isaiah sátu öll á fremsta bekk og hvöttu áfram körfuboltaliðið Knicks sem lék á móti Memphis Grizzlies um helgina.Getty/Jamie Squire Urðu bæði einhleyp á árinu Pete hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur í gegnum tíðina, má þar nefna Ariönu Grande, Kaiu Gerber, Pheobe Dynevor og Kate Beckinsale. Þá fylgdist heimsbyggðin grannt með sambandi hans við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Emily skildi við eiginmann sinn Sebastian Bear-McClard fyrr á árinu, eftir að hann var henni ótrúr. Þau höfðu verið saman frá árinu 2018 og eiga saman einn dreng. Síðan þá hefur hún sést á stefnumótum, meðal annars með Brad Pitt.
Hollywood Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45