Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. nóvember 2022 14:30 Emily Ratajkowski og Pete Davidson hafa sést saman undanfarnar vikur. Getty/Lionel Hahn-Dimitrios Kambouris Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. Pete og Emily hafa verið að spjalla saman í nokkra mánuði. Fjölmiðlar vestanhafs hafa heimildir fyrir því að stjörnurnar séu meira en bara vinir. Fyrr í mánuðinum sáust þau svo í faðmlögum á götum New York. Sjá einnig: Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast View this post on Instagram A post shared by L’OFFICIEL HOMMES (@lofficielhommes) Stjörnurnar á fremsta bekk Nú um helgina mættu Pete og Emily saman á körfuboltaleik. Þau sátu saman á fremsta bekk og af myndum af dæma virtust þau varla geta tekið augun af hvort öðru. Við hlið þeirra sat leikarinn Ben Stiller ásamt eiginkonu sinni Christine Taylor. Hinum megin við þau sat tónlistarkonan Jordin Sparks ásamt eiginmanni sínum, Dana Isaiah. Christine Taylor, Ben Stiller, Pete Davidson, Emily Ratajkowski, Jordin Sparks og Dana Isaiah sátu öll á fremsta bekk og hvöttu áfram körfuboltaliðið Knicks sem lék á móti Memphis Grizzlies um helgina.Getty/Jamie Squire Urðu bæði einhleyp á árinu Pete hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur í gegnum tíðina, má þar nefna Ariönu Grande, Kaiu Gerber, Pheobe Dynevor og Kate Beckinsale. Þá fylgdist heimsbyggðin grannt með sambandi hans við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Emily skildi við eiginmann sinn Sebastian Bear-McClard fyrr á árinu, eftir að hann var henni ótrúr. Þau höfðu verið saman frá árinu 2018 og eiga saman einn dreng. Síðan þá hefur hún sést á stefnumótum, meðal annars með Brad Pitt. Hollywood Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Pete og Emily hafa verið að spjalla saman í nokkra mánuði. Fjölmiðlar vestanhafs hafa heimildir fyrir því að stjörnurnar séu meira en bara vinir. Fyrr í mánuðinum sáust þau svo í faðmlögum á götum New York. Sjá einnig: Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast View this post on Instagram A post shared by L’OFFICIEL HOMMES (@lofficielhommes) Stjörnurnar á fremsta bekk Nú um helgina mættu Pete og Emily saman á körfuboltaleik. Þau sátu saman á fremsta bekk og af myndum af dæma virtust þau varla geta tekið augun af hvort öðru. Við hlið þeirra sat leikarinn Ben Stiller ásamt eiginkonu sinni Christine Taylor. Hinum megin við þau sat tónlistarkonan Jordin Sparks ásamt eiginmanni sínum, Dana Isaiah. Christine Taylor, Ben Stiller, Pete Davidson, Emily Ratajkowski, Jordin Sparks og Dana Isaiah sátu öll á fremsta bekk og hvöttu áfram körfuboltaliðið Knicks sem lék á móti Memphis Grizzlies um helgina.Getty/Jamie Squire Urðu bæði einhleyp á árinu Pete hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur í gegnum tíðina, má þar nefna Ariönu Grande, Kaiu Gerber, Pheobe Dynevor og Kate Beckinsale. Þá fylgdist heimsbyggðin grannt með sambandi hans við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Emily skildi við eiginmann sinn Sebastian Bear-McClard fyrr á árinu, eftir að hann var henni ótrúr. Þau höfðu verið saman frá árinu 2018 og eiga saman einn dreng. Síðan þá hefur hún sést á stefnumótum, meðal annars með Brad Pitt.
Hollywood Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45