Brá í brún þegar félagið tilkynnti að hann væri látinn Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2022 13:30 Domingos Gomes, fyrrum yfirlæknir hjá Porto, er á lífi þrátt fyrir fregnir um annað. Sapo Portúgalska stórliðið Porto tilkynnti í gær um andlát Domingos Gomes, sem var yfirlæknir fótboltaliðs félagsins um árabil. Gomes er aftur á móti sprelllifandi. Porto sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá andláti hins 82 ára gamla Gomes en hann var yfirlæknir hjá félaginu í mörg ár. Gomes sjálfur frétti af tíðindunum frá dyraverði í íbúðarbyggingu sinni. „Dyravörðurinn hringdi í mig og spurði hvort ég væri á lífi,“ sagði Gomes í samtali við CNN í Portúgal. Gomes ásamt Englendingnum Sir Bobby Robson sem þjálfaði Porto frá 1994 til 1996.Sapo Desporto Tíðindin höfðu þá farið á flakk og höfðu verið birt í öllum helstu miðlum Portúgals. Dyravörðurinn hafði séð Gomes þann daginn og athugaði hvort sá gamli tórði ekki örugglega enn, sem var sannarlega raunin. Porto þurfti þá að senda frá sér aðra yfirlýsingu eftir að í ljós kom að fyrri tilkynning var ósönn. „Porto sér eftir ósönnum fregnum um andlát fyrrum læknis hjá félaginu, sem lukkulega reyndist vera rangt. Porto biðst innilega afsökunar á mistökunum, fjölskylduna, meðlimi félagsins og stuðningsmenn með þeirri ósk að Dr. Domingos Gomes njóti áfram góðrar heilsu um árabil,“ segir í síðari yfirlýsingu félagsins. Portúgalski boltinn Portúgal Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Fótbolti Fleiri fréttir Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Sjá meira
Porto sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá andláti hins 82 ára gamla Gomes en hann var yfirlæknir hjá félaginu í mörg ár. Gomes sjálfur frétti af tíðindunum frá dyraverði í íbúðarbyggingu sinni. „Dyravörðurinn hringdi í mig og spurði hvort ég væri á lífi,“ sagði Gomes í samtali við CNN í Portúgal. Gomes ásamt Englendingnum Sir Bobby Robson sem þjálfaði Porto frá 1994 til 1996.Sapo Desporto Tíðindin höfðu þá farið á flakk og höfðu verið birt í öllum helstu miðlum Portúgals. Dyravörðurinn hafði séð Gomes þann daginn og athugaði hvort sá gamli tórði ekki örugglega enn, sem var sannarlega raunin. Porto þurfti þá að senda frá sér aðra yfirlýsingu eftir að í ljós kom að fyrri tilkynning var ósönn. „Porto sér eftir ósönnum fregnum um andlát fyrrum læknis hjá félaginu, sem lukkulega reyndist vera rangt. Porto biðst innilega afsökunar á mistökunum, fjölskylduna, meðlimi félagsins og stuðningsmenn með þeirri ósk að Dr. Domingos Gomes njóti áfram góðrar heilsu um árabil,“ segir í síðari yfirlýsingu félagsins.
Portúgalski boltinn Portúgal Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Fótbolti Fleiri fréttir Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Sjá meira