Einn úr starfsliði Gana smellti af sjálfu með súrum Son eftir sigur Gana á Suður-Kóreu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 23:30 Atvikið sem um er ræðir. Alex Grimm/Getty Images Gana vann frábæran 3-2 sigur á Suður-Kóreu í H-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta. Eftir leik ákvað einn úr starfsliði Gana að smella af sjálfu með tárvotum Son Heung-min, leikmanni Tottenham Hotspur og fyrirliða Suður-Kóreu. Gana komst 2-0 yfir í leik dagsins en Suður-Kórea kom til baka og jafnaði metin. Jafntefli hefðu verið ásættanleg úrslit fyrir bæði lið en Mohammed Kudus skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 68. mínútu og Gana fagnaði dýrmætum sigri. Sigurinn þýðir að Gana er nú með þrjú stig að loknum tveimur leikjum og á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Til að það raungerist þarf Gana þó að ná í stig að lágmarki gegn fjendum sínum í Úrúgvæ. Suður-Kórea er hins vegar svo gott sem er úr leik og þarf sigur gegn Portúgal sem og að treysta á önnur úrslit. Það var því vel skiljanlegt að Son væri með tárin í augun eftir að flautað var til leiksloka. Hann stóð á miðjum velli og reyndi að halda aftur af tárunum þegar einstaklingar úr starfsliði Gana komu upp að framherjanum og reyndu að hugga hann. Einn þeirra hafði þó önnur plön, hann tók utan um Son og smellti af sjálfu. Hvort myndin fari í einkasafn eða á Instagram kemur svo í ljós á næstu dögum. A Ghanaian coach really took a selfie with Son Heung-min after the match pic.twitter.com/r8RB0UVTd1— ESPN FC (@ESPNFC) November 28, 2022 Skondið atvik fyrir okkur sem heima sitjum en mögulega finnst Son og öðrum frá Suður-Kóreu atvikið ekki jafn skondið. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Gana komst 2-0 yfir í leik dagsins en Suður-Kórea kom til baka og jafnaði metin. Jafntefli hefðu verið ásættanleg úrslit fyrir bæði lið en Mohammed Kudus skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 68. mínútu og Gana fagnaði dýrmætum sigri. Sigurinn þýðir að Gana er nú með þrjú stig að loknum tveimur leikjum og á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Til að það raungerist þarf Gana þó að ná í stig að lágmarki gegn fjendum sínum í Úrúgvæ. Suður-Kórea er hins vegar svo gott sem er úr leik og þarf sigur gegn Portúgal sem og að treysta á önnur úrslit. Það var því vel skiljanlegt að Son væri með tárin í augun eftir að flautað var til leiksloka. Hann stóð á miðjum velli og reyndi að halda aftur af tárunum þegar einstaklingar úr starfsliði Gana komu upp að framherjanum og reyndu að hugga hann. Einn þeirra hafði þó önnur plön, hann tók utan um Son og smellti af sjálfu. Hvort myndin fari í einkasafn eða á Instagram kemur svo í ljós á næstu dögum. A Ghanaian coach really took a selfie with Son Heung-min after the match pic.twitter.com/r8RB0UVTd1— ESPN FC (@ESPNFC) November 28, 2022 Skondið atvik fyrir okkur sem heima sitjum en mögulega finnst Son og öðrum frá Suður-Kóreu atvikið ekki jafn skondið.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira