Hótar Messi eftir að hann sá hvað hann gerði í klefanum eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 16:31 Lionel Messi ætti að forðast það að hitta mexíkóska hnefaleikakappann á næstunni. Getty/Ariel Schalit Argentína vann lífsnauðsynlegan sigur á Mexíkó á heimsmeistaramótinu í Katar um helgina en tap hefði þýtt að argentínska landsliðið væri úr leik á mótinu. Lionel Messi mætti til bjargar þegar mest á reyndi og kom Argentínu í 1-0 auk þess að leggja síðan upp annað mark sem hinn 21 árs gamli Enzo Fernández skoraði með frábæru skoti. Með markinu jafnaði hann markamet Diego Maradona fyrir argentínska landsliðið í úrslitakeppni HM. Eftir leik flæddi um netið myndband af leikmönnum argentínska landsliðsins að fagna sigrinum inn í búningsklefa eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Einn af þeim sá þetta myndband var mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez og hann var ekki sáttur við Messi. Messi virtist nefnilega nota mexíkósku treyjuna sem hann fékk í skiptum eftir leik til þess að þurrka gólfið í klefanum. „Ég sá að Messi var að hreinsa gólfið með treyjunni okkar og fána. Hann þarf að biðja til guðs að ég nái ekki í skottið á honum,“ sagði Canelo Alvarez. Canelo Alvarez er 32 ára gamall hnefaleikamaður sem er 174 sentímetrar á hæð og hefur unnið 39 af 62 bardögum sínum með rothöggi. Hann hefur aðeins tapað tveimur bardögum á ferlinum en annar þeirra var á móti Floyd Mayweather Jr. HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Lionel Messi mætti til bjargar þegar mest á reyndi og kom Argentínu í 1-0 auk þess að leggja síðan upp annað mark sem hinn 21 árs gamli Enzo Fernández skoraði með frábæru skoti. Með markinu jafnaði hann markamet Diego Maradona fyrir argentínska landsliðið í úrslitakeppni HM. Eftir leik flæddi um netið myndband af leikmönnum argentínska landsliðsins að fagna sigrinum inn í búningsklefa eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Einn af þeim sá þetta myndband var mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez og hann var ekki sáttur við Messi. Messi virtist nefnilega nota mexíkósku treyjuna sem hann fékk í skiptum eftir leik til þess að þurrka gólfið í klefanum. „Ég sá að Messi var að hreinsa gólfið með treyjunni okkar og fána. Hann þarf að biðja til guðs að ég nái ekki í skottið á honum,“ sagði Canelo Alvarez. Canelo Alvarez er 32 ára gamall hnefaleikamaður sem er 174 sentímetrar á hæð og hefur unnið 39 af 62 bardögum sínum með rothöggi. Hann hefur aðeins tapað tveimur bardögum á ferlinum en annar þeirra var á móti Floyd Mayweather Jr.
HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira