Hótar Messi eftir að hann sá hvað hann gerði í klefanum eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 16:31 Lionel Messi ætti að forðast það að hitta mexíkóska hnefaleikakappann á næstunni. Getty/Ariel Schalit Argentína vann lífsnauðsynlegan sigur á Mexíkó á heimsmeistaramótinu í Katar um helgina en tap hefði þýtt að argentínska landsliðið væri úr leik á mótinu. Lionel Messi mætti til bjargar þegar mest á reyndi og kom Argentínu í 1-0 auk þess að leggja síðan upp annað mark sem hinn 21 árs gamli Enzo Fernández skoraði með frábæru skoti. Með markinu jafnaði hann markamet Diego Maradona fyrir argentínska landsliðið í úrslitakeppni HM. Eftir leik flæddi um netið myndband af leikmönnum argentínska landsliðsins að fagna sigrinum inn í búningsklefa eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Einn af þeim sá þetta myndband var mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez og hann var ekki sáttur við Messi. Messi virtist nefnilega nota mexíkósku treyjuna sem hann fékk í skiptum eftir leik til þess að þurrka gólfið í klefanum. „Ég sá að Messi var að hreinsa gólfið með treyjunni okkar og fána. Hann þarf að biðja til guðs að ég nái ekki í skottið á honum,“ sagði Canelo Alvarez. Canelo Alvarez er 32 ára gamall hnefaleikamaður sem er 174 sentímetrar á hæð og hefur unnið 39 af 62 bardögum sínum með rothöggi. Hann hefur aðeins tapað tveimur bardögum á ferlinum en annar þeirra var á móti Floyd Mayweather Jr. HM 2022 í Katar Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Lionel Messi mætti til bjargar þegar mest á reyndi og kom Argentínu í 1-0 auk þess að leggja síðan upp annað mark sem hinn 21 árs gamli Enzo Fernández skoraði með frábæru skoti. Með markinu jafnaði hann markamet Diego Maradona fyrir argentínska landsliðið í úrslitakeppni HM. Eftir leik flæddi um netið myndband af leikmönnum argentínska landsliðsins að fagna sigrinum inn í búningsklefa eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Einn af þeim sá þetta myndband var mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez og hann var ekki sáttur við Messi. Messi virtist nefnilega nota mexíkósku treyjuna sem hann fékk í skiptum eftir leik til þess að þurrka gólfið í klefanum. „Ég sá að Messi var að hreinsa gólfið með treyjunni okkar og fána. Hann þarf að biðja til guðs að ég nái ekki í skottið á honum,“ sagði Canelo Alvarez. Canelo Alvarez er 32 ára gamall hnefaleikamaður sem er 174 sentímetrar á hæð og hefur unnið 39 af 62 bardögum sínum með rothöggi. Hann hefur aðeins tapað tveimur bardögum á ferlinum en annar þeirra var á móti Floyd Mayweather Jr.
HM 2022 í Katar Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn