Fiskaði víti og kallaður snillingur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 13:00 Snillingurinn Ronaldo fiskaði vítaspyrnu gegn Gana og fór að sjálfsögðu sjálfur á punktinn. Julian Finney/Getty Images Meðlimur nefndar sem greinir alla leiki á HM í Katar fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hrósar Cristiano Ronaldo og segir portúgalska framherjann með snilligáfu. Ástæðan er hvernig Ronaldo fiskaði vítaspyrnu í 3-2 sigir Portúgals á Gana. Portúgal vann 3-2 sigur á Gana á fimmtudaginn var. Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ganverjar voru allt annað en sáttir með ákvörðun dómarans og sagði Otto Addo, þjálfari Gana, vildi meina að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. „Dómarinn dæmdi vítaspyrnu sem var ekki vítaspyrna, það sáu það allir. Af hverju? Af því þetta er Ronaldo eða?“ Sunday Oliseh, meðlimur TSG nefndarinnar sem greinir alla leiki mótsins, segir að framherjar „séu að verða klókari.“ „Fólk getur sagt hvað sem það vill um Ronaldo en hann er mjög klókur, hvernig hann bíður í sekúndu, snertir boltann og fær svo snertingu frá varnarmanninum. Það er snilligáfa. Hrósum sóknarmönnunum en VAR [myndbandstæknin] er einnig stór ástæða þess að fleiri vítaspyrnur eru dæmdar. Dómarar geta horft á atvikið þrisvar eða fjórum sinnum áður en þeir dæma,“ sagði Oliseh um málið. Went to a Fifa briefing in Doha this morning.Technical study group member @SundayOOliseh (legend) called Cristiano Ronaldo a "total genius" for the way he won the penalty for #Por v #Gha.Full story: https://t.co/htGqW9yzBU #bbcfootball pic.twitter.com/Esyy7K5NLa— Shamoon Hafez (@ShamoonHafez) November 26, 2022 Því til sönnunar má benda á fjölda vítaspyrna sem hefur verið dæmdur á HM til þessa. Alls hafa 9 vítaspyrnur verið dæmdar í 20 leikjum og stefnir því í að metið frá 2018 verði slegið en þá voru dæmdar samtals 20 vítaspyrnur í 64 leikjum. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sjá meira
Portúgal vann 3-2 sigur á Gana á fimmtudaginn var. Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ganverjar voru allt annað en sáttir með ákvörðun dómarans og sagði Otto Addo, þjálfari Gana, vildi meina að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. „Dómarinn dæmdi vítaspyrnu sem var ekki vítaspyrna, það sáu það allir. Af hverju? Af því þetta er Ronaldo eða?“ Sunday Oliseh, meðlimur TSG nefndarinnar sem greinir alla leiki mótsins, segir að framherjar „séu að verða klókari.“ „Fólk getur sagt hvað sem það vill um Ronaldo en hann er mjög klókur, hvernig hann bíður í sekúndu, snertir boltann og fær svo snertingu frá varnarmanninum. Það er snilligáfa. Hrósum sóknarmönnunum en VAR [myndbandstæknin] er einnig stór ástæða þess að fleiri vítaspyrnur eru dæmdar. Dómarar geta horft á atvikið þrisvar eða fjórum sinnum áður en þeir dæma,“ sagði Oliseh um málið. Went to a Fifa briefing in Doha this morning.Technical study group member @SundayOOliseh (legend) called Cristiano Ronaldo a "total genius" for the way he won the penalty for #Por v #Gha.Full story: https://t.co/htGqW9yzBU #bbcfootball pic.twitter.com/Esyy7K5NLa— Shamoon Hafez (@ShamoonHafez) November 26, 2022 Því til sönnunar má benda á fjölda vítaspyrna sem hefur verið dæmdur á HM til þessa. Alls hafa 9 vítaspyrnur verið dæmdar í 20 leikjum og stefnir því í að metið frá 2018 verði slegið en þá voru dæmdar samtals 20 vítaspyrnur í 64 leikjum.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sjá meira