Southgate hrósaði hugarfarinu og segir liðið í góðri stöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 10:30 Gareth Southgate [lengst til vinstri] og aðstoðarmenn hans. Lionel Hahn/Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, talaði lið sitt upp eftir frekar dapra frammistöðu í markalausu jafntefli liðsins gegn Bandaríkjunum á HM í Katar. Southgate var sérstaklega sáttur með varnarleik sinna manna. „Þetta er leikur sem þú getur tapað ef hugarfarið er ekki rétt,“ sagði Southgate að leik loknum en Engand hafði unnið Íran 6-2 í fyrsta leik sínum á HM. „Að koma til baka eftir svona öruggan sigur er erfitt. Það er sérstaklega erfitt að spila á slíku getustigi tvo leiki í röð. Leikmennirnir eru frekar mæðulegir en það er ég ekki. Við stýrðum leiknum og miðverðirnir okkar tveir [John Stones og Harry Maguire] voru frábærir. Okkur vantaði smá kraft á síðasta þriðjung,“ bætti þjálfarinn við. Hann var gagnrýndur eftir leik fyrir að geyma Phil Foden á varamannabekknum í gær. Southgate varði ákvörðun sína að setja Marcus Rashford og Jack Grealish inn á en ekki Phil Foden. „Þeir náðu ekki að sýna sínar bestur hliðar en við vitum að Phil er frábær leikmaður og ef við myndum ekki skora yrðum við spurðir af hverju hann hafi ekki fengið að spila.“ Poor performance from @England, but that happens at a World Cup at some stage. The big question, even with such a talented bunch, is whether the manager can change things positively with his tactics and substitutions when it s not working.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2022 „Ég er ekki ósáttur. Við þurfum að sýna nýja hlið á okkur í kvöld og ég er ánægður með hugarfarið. Markmiðið var alltaf að komast upp úr riðlinum og við höfum gert það í aðeins tveimur leikjum í síðustu tveimur mótum, það er ekki alltaf hægt.“ England mætir Wales á þriðjudaginn kemur. England þarf aðeins stig til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum á meðan Wales þarf óvæntan sigur ætli liðið að eiga einhvern möguleika. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Þetta er leikur sem þú getur tapað ef hugarfarið er ekki rétt,“ sagði Southgate að leik loknum en Engand hafði unnið Íran 6-2 í fyrsta leik sínum á HM. „Að koma til baka eftir svona öruggan sigur er erfitt. Það er sérstaklega erfitt að spila á slíku getustigi tvo leiki í röð. Leikmennirnir eru frekar mæðulegir en það er ég ekki. Við stýrðum leiknum og miðverðirnir okkar tveir [John Stones og Harry Maguire] voru frábærir. Okkur vantaði smá kraft á síðasta þriðjung,“ bætti þjálfarinn við. Hann var gagnrýndur eftir leik fyrir að geyma Phil Foden á varamannabekknum í gær. Southgate varði ákvörðun sína að setja Marcus Rashford og Jack Grealish inn á en ekki Phil Foden. „Þeir náðu ekki að sýna sínar bestur hliðar en við vitum að Phil er frábær leikmaður og ef við myndum ekki skora yrðum við spurðir af hverju hann hafi ekki fengið að spila.“ Poor performance from @England, but that happens at a World Cup at some stage. The big question, even with such a talented bunch, is whether the manager can change things positively with his tactics and substitutions when it s not working.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2022 „Ég er ekki ósáttur. Við þurfum að sýna nýja hlið á okkur í kvöld og ég er ánægður með hugarfarið. Markmiðið var alltaf að komast upp úr riðlinum og við höfum gert það í aðeins tveimur leikjum í síðustu tveimur mótum, það er ekki alltaf hægt.“ England mætir Wales á þriðjudaginn kemur. England þarf aðeins stig til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum á meðan Wales þarf óvæntan sigur ætli liðið að eiga einhvern möguleika.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira