Kane klár í slaginn og Englendingar geta andað léttar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2022 23:30 Harry Kane er klár í slaginn er Englendingar mæta Bandaríkjamönnum á HM annað kvöld. Alex Pantling/Getty Images Stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu geta andað léttar eftir að þjálfari liðsins, Gareth Southgate, tilkynnti að framherjinn og fyrirliðinn Harry Kane yrði klár í slaginn er liðið mætir Bandaríkjunum á HM í Katar annað kvöld. Kane meiddist á ökla í síðari hálfleik er enska liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Íran í fyrsta leik liðsins á HM. Femherjinn hélt leik áfram eftir meiðslin, en þurfti síðar að fara af velli vegna þeirra. Kane fór svo í myndatöku í gær og margir óttuðust að þessi næst markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi myndi missa af mikilvægum leikjum liðsins gegn Bandaríkjunum og Wales í B-riðli heimsmeistaramótsins. Gareth Southgate færði stuðningsmönnum liðsins þó þær fréttir fyrr í dag að það sé í lagi með Kane og að hann sé klár í slaginn annað kvöld. „Það er í lagi með Harry. Hann er ekki búinn að æfa alveg á fullu með hópnum, en það verður allt í góðu á föstudagskvöld,“ sagði Southgate. „Hann fór í myndatöku til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi.“ 🚨 BREAKING 🚨✅ "Harry Kane is good, it would be a brave decision to leave him out."🏴 Gareth Southgate confirms Harry Kane is fit to start for England against USA#FIFAWorldCup pic.twitter.com/2QDATe8FAi— Football Daily (@footballdaily) November 24, 2022 Kane er eins og áður segir næst markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Hann hefur skorað 51 mark í 76 leikjum fyrir liðið, aðeins tveimur minna en Wayne Rooney gerði á sínum tíma og því verður að teljast líklegt að hann hirði metið áður en heimsmeistaramótinu líkur. HM 2022 í Katar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
Kane meiddist á ökla í síðari hálfleik er enska liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Íran í fyrsta leik liðsins á HM. Femherjinn hélt leik áfram eftir meiðslin, en þurfti síðar að fara af velli vegna þeirra. Kane fór svo í myndatöku í gær og margir óttuðust að þessi næst markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi myndi missa af mikilvægum leikjum liðsins gegn Bandaríkjunum og Wales í B-riðli heimsmeistaramótsins. Gareth Southgate færði stuðningsmönnum liðsins þó þær fréttir fyrr í dag að það sé í lagi með Kane og að hann sé klár í slaginn annað kvöld. „Það er í lagi með Harry. Hann er ekki búinn að æfa alveg á fullu með hópnum, en það verður allt í góðu á föstudagskvöld,“ sagði Southgate. „Hann fór í myndatöku til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi.“ 🚨 BREAKING 🚨✅ "Harry Kane is good, it would be a brave decision to leave him out."🏴 Gareth Southgate confirms Harry Kane is fit to start for England against USA#FIFAWorldCup pic.twitter.com/2QDATe8FAi— Football Daily (@footballdaily) November 24, 2022 Kane er eins og áður segir næst markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Hann hefur skorað 51 mark í 76 leikjum fyrir liðið, aðeins tveimur minna en Wayne Rooney gerði á sínum tíma og því verður að teljast líklegt að hann hirði metið áður en heimsmeistaramótinu líkur.
HM 2022 í Katar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira