Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 10:02 Sverrir Bergmann og Kristín Eva kynntust árið 2018. Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. Sverrir og Kristín voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása þar sem þau sögðu frá því hvernig þau kynntust árið 2018. Sverrir sendi Kristínu vinabeiðni á Facebook sem hún samþykkti. Hún ákvað í kjölfarið að senda honum skilaboð. Hlutirnir gerðust hratt í kjölfarið. Þau hittust á fimmtudegi og Kristín var flutt inn til Sverris á laugardegi. Hálfu ári síðar höfðu þau keypt sér hús í Njarðvík og ári eftir það var Kristín ófrísk af þeirra fyrsta barni. Í gær tilkynntu Sverrir og Kristín að þau hefðu trúlofað sig þann 9. nóvember síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Kristín Eva Geirsdóttir (@kristineva1) Kristín Eva er konan sem Sverrir samdi lagið Þig ég elska. Texti lagsins er ein stór ástarjátningin til Kristínar og myndbandið er skreytt með alls kyns hlutum sem tengja þau tvö, þar á meðal Tabasco sósu. „Ég get stillt hana af á meðan hún rífur mig upp. Ég er svolítið flatur. Ég þarf rosalega á henni að halda til að fá meira líf og fjör. Hún spilar til dæmis á harmonikku sem kom mér rosalega á óvart. Það er svo mikið líf í henni, hún hlær hátt og innilega og elskar að vera til og syngur miklu meira en ég heima fyrir og er rosalegur dansari,“ sagði Sverrir um unnustu sína í Betri helmingnum fyrir ári síðan. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00 Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45 Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Sjá meira
Sverrir og Kristín voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása þar sem þau sögðu frá því hvernig þau kynntust árið 2018. Sverrir sendi Kristínu vinabeiðni á Facebook sem hún samþykkti. Hún ákvað í kjölfarið að senda honum skilaboð. Hlutirnir gerðust hratt í kjölfarið. Þau hittust á fimmtudegi og Kristín var flutt inn til Sverris á laugardegi. Hálfu ári síðar höfðu þau keypt sér hús í Njarðvík og ári eftir það var Kristín ófrísk af þeirra fyrsta barni. Í gær tilkynntu Sverrir og Kristín að þau hefðu trúlofað sig þann 9. nóvember síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Kristín Eva Geirsdóttir (@kristineva1) Kristín Eva er konan sem Sverrir samdi lagið Þig ég elska. Texti lagsins er ein stór ástarjátningin til Kristínar og myndbandið er skreytt með alls kyns hlutum sem tengja þau tvö, þar á meðal Tabasco sósu. „Ég get stillt hana af á meðan hún rífur mig upp. Ég er svolítið flatur. Ég þarf rosalega á henni að halda til að fá meira líf og fjör. Hún spilar til dæmis á harmonikku sem kom mér rosalega á óvart. Það er svo mikið líf í henni, hún hlær hátt og innilega og elskar að vera til og syngur miklu meira en ég heima fyrir og er rosalegur dansari,“ sagði Sverrir um unnustu sína í Betri helmingnum fyrir ári síðan.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00 Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45 Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Sjá meira
Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00
Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45
Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31