Lífið

Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðu­hækkuninni í maí“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sverrir Bergmann og Kristín eiga von á öðru barni í maí á næsta ári.
Sverrir Bergmann og Kristín eiga von á öðru barni í maí á næsta ári. mynd/instagram-síða Sverris

Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina.

Þau eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar á þessu ári þegar stúlka kom í heiminn.

„Tek við stöðuhækkuninni í maí og hlakka ótrúlega til þess ábyrgðarhlutverks,“ segir Sverrir í færslunni og birtir fallega fjölskyldumynd þar sem sú unga Ásta Bertha var klædd í galla sem var merktur „ég er að verða stóra systir.“


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.