Þjóðverjar vilja kæra kúgun FIFA til Íþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 07:31 Manuel Neuer, markvörður og fyrirliði þýska landsliðsins, með fyrirliðabandið. Getty/Christian Charisius Fyrirliðabandið fræga fékk ekki að fara á upphandlegg fyrirliðanna á HM í Katar eftir að knattspyrnusamböndin létu undan hótunum frá Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þýska knattspyrnusambandið virðist vera ósáttara með þróun mála heldur en hin samböndin sem urðu að gefa eftir þegar var farið að hóta fyrirliðum þeirra með gulum spjöldum, sektum og alls kyns refsingum. La DFB (la federación alemana), según BILD, va a emprender acciones legales contra FIFA para acabar con la prohibición del brazalete de One Love en Qatar.Están viendo si esta decisión de FIFA fue legal y va a llevar el caso al CAS. pic.twitter.com/xDIggvfC5y— Andrés Weiss (@andresweiss_) November 22, 2022 Þýska blaðið Bild segir að forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins vilji leita réttar síns í þessum furðulega máli sem snýst auðvitað bara fyrst og fremst um kúgun Katarbúa á samkynhneigðum í landinu. Talsmaður þýska sambandsins staðfestir að Þjóðverjar séu að kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli. „FIFA hefur stoppað okkur í að sýna táknrænan stuðning við fjölbreytni og mannréttindi. Þeir hafa gert það með því að hóta okkur með refsingum án þess að tilgreina hvers kyns þessar refsingar eru,“ sagði Steffen Simon hjá þýska knattspyrnusambandinu. Þýska knattspyrnusambandið sækist eftir hraðmeðferð á málinu þannig að hægt væri að fá niðurstöðu innan 48 klukkutíma. Þýska sambandið hefur þegar misst einn styrktaraðila vegna málsins en matvöruverslanakeðjan Rewe vill ekkert með þá hafa eftir að þeir hættu við að nota „One Love“ fyrirliðabandið. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) HM 2022 í Katar Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Þýska knattspyrnusambandið virðist vera ósáttara með þróun mála heldur en hin samböndin sem urðu að gefa eftir þegar var farið að hóta fyrirliðum þeirra með gulum spjöldum, sektum og alls kyns refsingum. La DFB (la federación alemana), según BILD, va a emprender acciones legales contra FIFA para acabar con la prohibición del brazalete de One Love en Qatar.Están viendo si esta decisión de FIFA fue legal y va a llevar el caso al CAS. pic.twitter.com/xDIggvfC5y— Andrés Weiss (@andresweiss_) November 22, 2022 Þýska blaðið Bild segir að forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins vilji leita réttar síns í þessum furðulega máli sem snýst auðvitað bara fyrst og fremst um kúgun Katarbúa á samkynhneigðum í landinu. Talsmaður þýska sambandsins staðfestir að Þjóðverjar séu að kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli. „FIFA hefur stoppað okkur í að sýna táknrænan stuðning við fjölbreytni og mannréttindi. Þeir hafa gert það með því að hóta okkur með refsingum án þess að tilgreina hvers kyns þessar refsingar eru,“ sagði Steffen Simon hjá þýska knattspyrnusambandinu. Þýska knattspyrnusambandið sækist eftir hraðmeðferð á málinu þannig að hægt væri að fá niðurstöðu innan 48 klukkutíma. Þýska sambandið hefur þegar misst einn styrktaraðila vegna málsins en matvöruverslanakeðjan Rewe vill ekkert með þá hafa eftir að þeir hættu við að nota „One Love“ fyrirliðabandið. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
HM 2022 í Katar Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira