Þjóðverjar vilja kæra kúgun FIFA til Íþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 07:31 Manuel Neuer, markvörður og fyrirliði þýska landsliðsins, með fyrirliðabandið. Getty/Christian Charisius Fyrirliðabandið fræga fékk ekki að fara á upphandlegg fyrirliðanna á HM í Katar eftir að knattspyrnusamböndin létu undan hótunum frá Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þýska knattspyrnusambandið virðist vera ósáttara með þróun mála heldur en hin samböndin sem urðu að gefa eftir þegar var farið að hóta fyrirliðum þeirra með gulum spjöldum, sektum og alls kyns refsingum. La DFB (la federación alemana), según BILD, va a emprender acciones legales contra FIFA para acabar con la prohibición del brazalete de One Love en Qatar.Están viendo si esta decisión de FIFA fue legal y va a llevar el caso al CAS. pic.twitter.com/xDIggvfC5y— Andrés Weiss (@andresweiss_) November 22, 2022 Þýska blaðið Bild segir að forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins vilji leita réttar síns í þessum furðulega máli sem snýst auðvitað bara fyrst og fremst um kúgun Katarbúa á samkynhneigðum í landinu. Talsmaður þýska sambandsins staðfestir að Þjóðverjar séu að kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli. „FIFA hefur stoppað okkur í að sýna táknrænan stuðning við fjölbreytni og mannréttindi. Þeir hafa gert það með því að hóta okkur með refsingum án þess að tilgreina hvers kyns þessar refsingar eru,“ sagði Steffen Simon hjá þýska knattspyrnusambandinu. Þýska knattspyrnusambandið sækist eftir hraðmeðferð á málinu þannig að hægt væri að fá niðurstöðu innan 48 klukkutíma. Þýska sambandið hefur þegar misst einn styrktaraðila vegna málsins en matvöruverslanakeðjan Rewe vill ekkert með þá hafa eftir að þeir hættu við að nota „One Love“ fyrirliðabandið. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) HM 2022 í Katar Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Þýska knattspyrnusambandið virðist vera ósáttara með þróun mála heldur en hin samböndin sem urðu að gefa eftir þegar var farið að hóta fyrirliðum þeirra með gulum spjöldum, sektum og alls kyns refsingum. La DFB (la federación alemana), según BILD, va a emprender acciones legales contra FIFA para acabar con la prohibición del brazalete de One Love en Qatar.Están viendo si esta decisión de FIFA fue legal y va a llevar el caso al CAS. pic.twitter.com/xDIggvfC5y— Andrés Weiss (@andresweiss_) November 22, 2022 Þýska blaðið Bild segir að forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins vilji leita réttar síns í þessum furðulega máli sem snýst auðvitað bara fyrst og fremst um kúgun Katarbúa á samkynhneigðum í landinu. Talsmaður þýska sambandsins staðfestir að Þjóðverjar séu að kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli. „FIFA hefur stoppað okkur í að sýna táknrænan stuðning við fjölbreytni og mannréttindi. Þeir hafa gert það með því að hóta okkur með refsingum án þess að tilgreina hvers kyns þessar refsingar eru,“ sagði Steffen Simon hjá þýska knattspyrnusambandinu. Þýska knattspyrnusambandið sækist eftir hraðmeðferð á málinu þannig að hægt væri að fá niðurstöðu innan 48 klukkutíma. Þýska sambandið hefur þegar misst einn styrktaraðila vegna málsins en matvöruverslanakeðjan Rewe vill ekkert með þá hafa eftir að þeir hættu við að nota „One Love“ fyrirliðabandið. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
HM 2022 í Katar Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira