Þjóðverjar vilja kæra kúgun FIFA til Íþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 07:31 Manuel Neuer, markvörður og fyrirliði þýska landsliðsins, með fyrirliðabandið. Getty/Christian Charisius Fyrirliðabandið fræga fékk ekki að fara á upphandlegg fyrirliðanna á HM í Katar eftir að knattspyrnusamböndin létu undan hótunum frá Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þýska knattspyrnusambandið virðist vera ósáttara með þróun mála heldur en hin samböndin sem urðu að gefa eftir þegar var farið að hóta fyrirliðum þeirra með gulum spjöldum, sektum og alls kyns refsingum. La DFB (la federación alemana), según BILD, va a emprender acciones legales contra FIFA para acabar con la prohibición del brazalete de One Love en Qatar.Están viendo si esta decisión de FIFA fue legal y va a llevar el caso al CAS. pic.twitter.com/xDIggvfC5y— Andrés Weiss (@andresweiss_) November 22, 2022 Þýska blaðið Bild segir að forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins vilji leita réttar síns í þessum furðulega máli sem snýst auðvitað bara fyrst og fremst um kúgun Katarbúa á samkynhneigðum í landinu. Talsmaður þýska sambandsins staðfestir að Þjóðverjar séu að kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli. „FIFA hefur stoppað okkur í að sýna táknrænan stuðning við fjölbreytni og mannréttindi. Þeir hafa gert það með því að hóta okkur með refsingum án þess að tilgreina hvers kyns þessar refsingar eru,“ sagði Steffen Simon hjá þýska knattspyrnusambandinu. Þýska knattspyrnusambandið sækist eftir hraðmeðferð á málinu þannig að hægt væri að fá niðurstöðu innan 48 klukkutíma. Þýska sambandið hefur þegar misst einn styrktaraðila vegna málsins en matvöruverslanakeðjan Rewe vill ekkert með þá hafa eftir að þeir hættu við að nota „One Love“ fyrirliðabandið. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Þýska knattspyrnusambandið virðist vera ósáttara með þróun mála heldur en hin samböndin sem urðu að gefa eftir þegar var farið að hóta fyrirliðum þeirra með gulum spjöldum, sektum og alls kyns refsingum. La DFB (la federación alemana), según BILD, va a emprender acciones legales contra FIFA para acabar con la prohibición del brazalete de One Love en Qatar.Están viendo si esta decisión de FIFA fue legal y va a llevar el caso al CAS. pic.twitter.com/xDIggvfC5y— Andrés Weiss (@andresweiss_) November 22, 2022 Þýska blaðið Bild segir að forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins vilji leita réttar síns í þessum furðulega máli sem snýst auðvitað bara fyrst og fremst um kúgun Katarbúa á samkynhneigðum í landinu. Talsmaður þýska sambandsins staðfestir að Þjóðverjar séu að kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli. „FIFA hefur stoppað okkur í að sýna táknrænan stuðning við fjölbreytni og mannréttindi. Þeir hafa gert það með því að hóta okkur með refsingum án þess að tilgreina hvers kyns þessar refsingar eru,“ sagði Steffen Simon hjá þýska knattspyrnusambandinu. Þýska knattspyrnusambandið sækist eftir hraðmeðferð á málinu þannig að hægt væri að fá niðurstöðu innan 48 klukkutíma. Þýska sambandið hefur þegar misst einn styrktaraðila vegna málsins en matvöruverslanakeðjan Rewe vill ekkert með þá hafa eftir að þeir hættu við að nota „One Love“ fyrirliðabandið. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira