Biðjast afsökunar á óviðeigandi orði í orðarugli Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 18:06 Morgunblaðið er til húsa við Hádegismóa í Reykjavík. Vísir/Egill Ritstjórn Morgunblaðsins hefur beðist velvirðingar á því að fyrir slysni hafi orðið „hópnauðgun“ verið hluti af orðarugli blaðsins í gær. Orðið hafi átt að vera fjarlægt fyrir birtingu. Það brá mörgum þegar þeir leystu orðarugl Morgunblaðsins í gær þegar orðið „hópnauðgun“ var eitt af orðunum sem átti að finna í stafasúpunni. Vakin var athygli á þessu á samfélagsmiðlinum Twitter. Orðarugl Morgunblaðsins býður upp á orðið hópnauðgun . Afsakið meðan ég æli. pic.twitter.com/NrF8jqwxrR— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) November 21, 2022 Í Morgunblaðinu í dag birtist athugasemd þar sem beðist var afsökunar á því að orðið hafi verið hluti af orðaruglinu. Þar var útskýrt að orðin séu valin af tölvu og fyrir mistök hafi það ekki verið fjarlægt fyrir birtingu. „Í gær urðu þau mistök í gátunni Orðarugli að óviðeigandi orð var meðal lausnarorða. Orðin eru valin af handahófi af tölvu og fyrir mistök var þetta ekki fjarlægt áður en gátan birtist. Nú hefur þetta orð og önnur sambærileg verið fjarlægð úr orðasafninu. Beðist er velvirðingar á mistökunum,“ segir í athugasemdinni. Athugasemdin sem birt var í Morgunblaðinu. Fjölmiðlar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira
Það brá mörgum þegar þeir leystu orðarugl Morgunblaðsins í gær þegar orðið „hópnauðgun“ var eitt af orðunum sem átti að finna í stafasúpunni. Vakin var athygli á þessu á samfélagsmiðlinum Twitter. Orðarugl Morgunblaðsins býður upp á orðið hópnauðgun . Afsakið meðan ég æli. pic.twitter.com/NrF8jqwxrR— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) November 21, 2022 Í Morgunblaðinu í dag birtist athugasemd þar sem beðist var afsökunar á því að orðið hafi verið hluti af orðaruglinu. Þar var útskýrt að orðin séu valin af tölvu og fyrir mistök hafi það ekki verið fjarlægt fyrir birtingu. „Í gær urðu þau mistök í gátunni Orðarugli að óviðeigandi orð var meðal lausnarorða. Orðin eru valin af handahófi af tölvu og fyrir mistök var þetta ekki fjarlægt áður en gátan birtist. Nú hefur þetta orð og önnur sambærileg verið fjarlægð úr orðasafninu. Beðist er velvirðingar á mistökunum,“ segir í athugasemdinni. Athugasemdin sem birt var í Morgunblaðinu.
Fjölmiðlar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira