Þessi sóttu um tíu stöður framkvæmdastjóra á Landspítalanum Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 17:33 Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi um áramótin. Vísir/Vilhelm Í nýju skipuriti Landspítala sem tekur gildi þann 1. janúar næstkomandi er gert ráð fyrir ellefu framkvæmdastjórum en áður voru þeir átta talsins. Nýlega var auglýst í stöðu tíu framkvæmdastjóra og var listinn birtur á heimasíðu Landspítalans í dag. Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri
Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira