Sjáðu Sádastuðið í klefanum eftir sigurinn frækna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 16:16 Leikmenn Sádí-Arabíu fögnuðu vel og innilega í leikslok gegn Argentínu. getty/Lionel Hahn Gleðin var svo sannarlega alls ráðandi í búningsklefa sádí-arabíska karlalandsliðsins í fótbolta eftir sigurinn frækna á Argentínu, 1-2, á HM í Katar í dag. Lionel Messi kom Argentínumönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir tíu mínútur og tvö mörk voru svo dæmd af argentínska liðinu í fyrri hálfleik. En í byrjun þess seinni sneru Sádarnir svo dæminu sér í vil. Saleh Al-Shehri jafnaði á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari þeim yfir. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Sádí-Arabíu tyllti sér þar með á topp C-riðils. Í seinni leik dagsins í honum eigast Pólland og Mexíkó við. Þetta var fjórði sigur Sáda á HM frá upphafi og sá langstærsti enda höfðu Argentínumenn ekki tapað í 36 leikjum í röð fyrir hann og Suður-Ameríkumeistararnir hefðu sett heimsmet ef þeir hefðu sloppið við tap í dag. Eins og við mátti búast stigu Sádar trylltan sigurdans í búningsklefa sínum eftir leikinn á Lusail leikvanginum. Þeir sungu og trölluðu eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. A jubilant Saudi Arabia celebrate in the dressing room - and probably long into the night after beating Argentina... #KSA #FIFAWorldCup @itvfootballpic.twitter.com/wX2uXSmkYe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 22, 2022 Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu er sá óvæntasti í sögu HM ef marka má útreikninga tölfræðiveitunnar Gracenote. Samkvæmt þeim áttu Sádar aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn. Næsti leikur Sádí-Arabíu er gegn Póllandi á laugardaginn. Í lokaumferð riðlakeppninnar á miðvikudaginn eftir viku mæta Sádar svo Mexíkóum. HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira
Lionel Messi kom Argentínumönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir tíu mínútur og tvö mörk voru svo dæmd af argentínska liðinu í fyrri hálfleik. En í byrjun þess seinni sneru Sádarnir svo dæminu sér í vil. Saleh Al-Shehri jafnaði á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari þeim yfir. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Sádí-Arabíu tyllti sér þar með á topp C-riðils. Í seinni leik dagsins í honum eigast Pólland og Mexíkó við. Þetta var fjórði sigur Sáda á HM frá upphafi og sá langstærsti enda höfðu Argentínumenn ekki tapað í 36 leikjum í röð fyrir hann og Suður-Ameríkumeistararnir hefðu sett heimsmet ef þeir hefðu sloppið við tap í dag. Eins og við mátti búast stigu Sádar trylltan sigurdans í búningsklefa sínum eftir leikinn á Lusail leikvanginum. Þeir sungu og trölluðu eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. A jubilant Saudi Arabia celebrate in the dressing room - and probably long into the night after beating Argentina... #KSA #FIFAWorldCup @itvfootballpic.twitter.com/wX2uXSmkYe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 22, 2022 Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu er sá óvæntasti í sögu HM ef marka má útreikninga tölfræðiveitunnar Gracenote. Samkvæmt þeim áttu Sádar aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn. Næsti leikur Sádí-Arabíu er gegn Póllandi á laugardaginn. Í lokaumferð riðlakeppninnar á miðvikudaginn eftir viku mæta Sádar svo Mexíkóum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira