Sjáðu Sádastuðið í klefanum eftir sigurinn frækna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 16:16 Leikmenn Sádí-Arabíu fögnuðu vel og innilega í leikslok gegn Argentínu. getty/Lionel Hahn Gleðin var svo sannarlega alls ráðandi í búningsklefa sádí-arabíska karlalandsliðsins í fótbolta eftir sigurinn frækna á Argentínu, 1-2, á HM í Katar í dag. Lionel Messi kom Argentínumönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir tíu mínútur og tvö mörk voru svo dæmd af argentínska liðinu í fyrri hálfleik. En í byrjun þess seinni sneru Sádarnir svo dæminu sér í vil. Saleh Al-Shehri jafnaði á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari þeim yfir. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Sádí-Arabíu tyllti sér þar með á topp C-riðils. Í seinni leik dagsins í honum eigast Pólland og Mexíkó við. Þetta var fjórði sigur Sáda á HM frá upphafi og sá langstærsti enda höfðu Argentínumenn ekki tapað í 36 leikjum í röð fyrir hann og Suður-Ameríkumeistararnir hefðu sett heimsmet ef þeir hefðu sloppið við tap í dag. Eins og við mátti búast stigu Sádar trylltan sigurdans í búningsklefa sínum eftir leikinn á Lusail leikvanginum. Þeir sungu og trölluðu eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. A jubilant Saudi Arabia celebrate in the dressing room - and probably long into the night after beating Argentina... #KSA #FIFAWorldCup @itvfootballpic.twitter.com/wX2uXSmkYe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 22, 2022 Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu er sá óvæntasti í sögu HM ef marka má útreikninga tölfræðiveitunnar Gracenote. Samkvæmt þeim áttu Sádar aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn. Næsti leikur Sádí-Arabíu er gegn Póllandi á laugardaginn. Í lokaumferð riðlakeppninnar á miðvikudaginn eftir viku mæta Sádar svo Mexíkóum. HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Lionel Messi kom Argentínumönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir tíu mínútur og tvö mörk voru svo dæmd af argentínska liðinu í fyrri hálfleik. En í byrjun þess seinni sneru Sádarnir svo dæminu sér í vil. Saleh Al-Shehri jafnaði á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari þeim yfir. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Sádí-Arabíu tyllti sér þar með á topp C-riðils. Í seinni leik dagsins í honum eigast Pólland og Mexíkó við. Þetta var fjórði sigur Sáda á HM frá upphafi og sá langstærsti enda höfðu Argentínumenn ekki tapað í 36 leikjum í röð fyrir hann og Suður-Ameríkumeistararnir hefðu sett heimsmet ef þeir hefðu sloppið við tap í dag. Eins og við mátti búast stigu Sádar trylltan sigurdans í búningsklefa sínum eftir leikinn á Lusail leikvanginum. Þeir sungu og trölluðu eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. A jubilant Saudi Arabia celebrate in the dressing room - and probably long into the night after beating Argentina... #KSA #FIFAWorldCup @itvfootballpic.twitter.com/wX2uXSmkYe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 22, 2022 Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu er sá óvæntasti í sögu HM ef marka má útreikninga tölfræðiveitunnar Gracenote. Samkvæmt þeim áttu Sádar aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn. Næsti leikur Sádí-Arabíu er gegn Póllandi á laugardaginn. Í lokaumferð riðlakeppninnar á miðvikudaginn eftir viku mæta Sádar svo Mexíkóum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira