Tveir handteknir fyrir njósnir í Svíþjóð Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2022 09:58 Sænskur lögregluþjónn að störfum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/JOHN NILSSON Svíar hafa handtekið tvo grunaða njósnara. Hinir meintu njósnarar voru handteknir í Stokkhólmi en annar þeirra er grunaður um njósnir gegn bæði Svíþjóð og öðru landi. Hinn er grunaður um að aðstoða þann fyrri við hinar meintu njósnir. Í yfirlýsingu frá öryggislögreglu Svíþjóðar segir að húsleit hafi verið gerð og að þriðja manneskjan hafi verið færð til yfirheyrslu vegna rannsóknarinnar. Sú rannsókn er sögð hafa staðið yfir um nokkuð skeið með aðstoð annarra löggæsluembætta og sænska hersins. Herinn útvegaði tvær þyrlur og áhafnir sem notaðar voru þegar atlaga var gerð að hinum meintu njósnurum í Stokkhólmi í morgun. Þá hefur SVT eftir Fredrik Hultgren-Friberg, talsmanni sænsku öryggislögreglunnar, að málið tengist ekki öðrum málum sem séu þegar til rannsóknar. Hann segir einnig að hlutverk öryggislögreglunnar væri að verja Svíþjóð og lýðræðið og ekki væri hægt að leyfa njósnurum annarra ríkja að starfa innan Svíþjóðar, hvort sem þeir njósni gegn Svíþjóð eða öðru ríki. Ekki er vitað hvert hitt landið sem mennirnir eiga að hafa verið að njósna um er og hefur öryggislögreglan ekki viljað gefa það upp vegna rannsóknarhagsmuna. Sömuleiðis hefur lögreglan ekki gefið upp hvaðan mennirnir eru. Aftonbladet segir þó ný dómsgögn benda til þess að þessar meintu njósnir hafi staðið yfir í tíu ár. Svíþjóð Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Í yfirlýsingu frá öryggislögreglu Svíþjóðar segir að húsleit hafi verið gerð og að þriðja manneskjan hafi verið færð til yfirheyrslu vegna rannsóknarinnar. Sú rannsókn er sögð hafa staðið yfir um nokkuð skeið með aðstoð annarra löggæsluembætta og sænska hersins. Herinn útvegaði tvær þyrlur og áhafnir sem notaðar voru þegar atlaga var gerð að hinum meintu njósnurum í Stokkhólmi í morgun. Þá hefur SVT eftir Fredrik Hultgren-Friberg, talsmanni sænsku öryggislögreglunnar, að málið tengist ekki öðrum málum sem séu þegar til rannsóknar. Hann segir einnig að hlutverk öryggislögreglunnar væri að verja Svíþjóð og lýðræðið og ekki væri hægt að leyfa njósnurum annarra ríkja að starfa innan Svíþjóðar, hvort sem þeir njósni gegn Svíþjóð eða öðru ríki. Ekki er vitað hvert hitt landið sem mennirnir eiga að hafa verið að njósna um er og hefur öryggislögreglan ekki viljað gefa það upp vegna rannsóknarhagsmuna. Sömuleiðis hefur lögreglan ekki gefið upp hvaðan mennirnir eru. Aftonbladet segir þó ný dómsgögn benda til þess að þessar meintu njósnir hafi staðið yfir í tíu ár.
Svíþjóð Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira