Benzema: Er að hugsa um liðið Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 11:00 Stutt gaman hjá Benzema. vísir/Getty Besti fótboltamaður heims þurfti að draga sig úr franska landsliðshópnum í gær, einum degi áður en herlegheitin á HM í fótbolta hefjast. Karim Benzema hefur verið að glíma við meiðsli undanfarnar vikur en mætti til Katar ásamt franska hópnum og stóðu vonir til að hann myndi ná að verða klár í tæka tíð fyrir fyrsta leik Frakka sem er gegn Áströlum á þriðjudag. Þessi 34 ára gamli markahrókur náði hins vegar ekki að klára æfingu Frakka í gær og í gærkvöldi tilkynnti franska knattspyrnusambandið að Benzema myndi ekki taka þátt í mótinu. „Á minni lífstíð hef ég aldrei gefist upp en í kvöld þarf ég að hugsa um liðið og það er ástæðan fyrir því að ég dreg mig úr hópnum svo einhver annar geti komið og hjálpað liðinu að eiga frábært mót. Takk fyrir allar stuðningskveðjurnar,“ sagði Benzema í færslu á Instagram síðu sinni. Ekki hefur verið gefið út hver kemur inn í hóp Frakka í stað Benzema en Anthony Martial, sóknarmaður Man Utd, er talinn líklegur til þess. View this post on Instagram A post shared by Karim Benzema (@karimbenzema) HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19. nóvember 2022 22:52 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Karim Benzema hefur verið að glíma við meiðsli undanfarnar vikur en mætti til Katar ásamt franska hópnum og stóðu vonir til að hann myndi ná að verða klár í tæka tíð fyrir fyrsta leik Frakka sem er gegn Áströlum á þriðjudag. Þessi 34 ára gamli markahrókur náði hins vegar ekki að klára æfingu Frakka í gær og í gærkvöldi tilkynnti franska knattspyrnusambandið að Benzema myndi ekki taka þátt í mótinu. „Á minni lífstíð hef ég aldrei gefist upp en í kvöld þarf ég að hugsa um liðið og það er ástæðan fyrir því að ég dreg mig úr hópnum svo einhver annar geti komið og hjálpað liðinu að eiga frábært mót. Takk fyrir allar stuðningskveðjurnar,“ sagði Benzema í færslu á Instagram síðu sinni. Ekki hefur verið gefið út hver kemur inn í hóp Frakka í stað Benzema en Anthony Martial, sóknarmaður Man Utd, er talinn líklegur til þess. View this post on Instagram A post shared by Karim Benzema (@karimbenzema)
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19. nóvember 2022 22:52 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19. nóvember 2022 22:52