Benzema ekki með á HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 22:52 Frá æfingu franska liðsins í dag. vísir/Getty HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. Ríkjandi heimsmeistarar Frakka mæta laskaðir til leiks og í dag reið enn eitt áfallið yfir þegar ein helsta stórstjarna liðsins fór meiddur af æfingu. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þurfti Karim Benzema, handhafi Gullboltans, að yfirgefa æfingu liðsins á Jassim bin Hammad leikvangnum vegna meiðsla en hann hefur verið að vinna sig til baka úr meiðslum undanfarnar vikur Frakkland hefur leik á þriðjudag þegar liðið mætir Ástralíu en liðið er án lykilmanna frá árinu 2018 þar sem miðjumennirnir N´Golo Kante og Paul Pogba eru báðir meiddir. Tíðindin af meiðslum hafa nú verið staðfest og mun Benzema ekki taka þátt á mótinu. Karim @Benzema has pulled out of the World Cup with a thigh injury.The whole team shares Karim's disappointment and wishes him a speedy recovery #FiersdetreBleus pic.twitter.com/fclx9pFkGz— French Team (@FrenchTeam) November 19, 2022 Hinn 34 ára gamli Benzema var ekki hluti af landsliðshópi Frakklands á HM 2018 en hann lék ekki fyrir franska landsliðið um sex ára skeið. Þrátt fyrir það hefur þessi magnaði sóknarmaður spilað 97 landsleiki fyrir Frakka og skorað 37 mörk en hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu síðan hann sneri til baka og hóf að leika aftur með liðinu sumarið 2021. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Sport Fleiri fréttir Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar Frakka mæta laskaðir til leiks og í dag reið enn eitt áfallið yfir þegar ein helsta stórstjarna liðsins fór meiddur af æfingu. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þurfti Karim Benzema, handhafi Gullboltans, að yfirgefa æfingu liðsins á Jassim bin Hammad leikvangnum vegna meiðsla en hann hefur verið að vinna sig til baka úr meiðslum undanfarnar vikur Frakkland hefur leik á þriðjudag þegar liðið mætir Ástralíu en liðið er án lykilmanna frá árinu 2018 þar sem miðjumennirnir N´Golo Kante og Paul Pogba eru báðir meiddir. Tíðindin af meiðslum hafa nú verið staðfest og mun Benzema ekki taka þátt á mótinu. Karim @Benzema has pulled out of the World Cup with a thigh injury.The whole team shares Karim's disappointment and wishes him a speedy recovery #FiersdetreBleus pic.twitter.com/fclx9pFkGz— French Team (@FrenchTeam) November 19, 2022 Hinn 34 ára gamli Benzema var ekki hluti af landsliðshópi Frakklands á HM 2018 en hann lék ekki fyrir franska landsliðið um sex ára skeið. Þrátt fyrir það hefur þessi magnaði sóknarmaður spilað 97 landsleiki fyrir Frakka og skorað 37 mörk en hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu síðan hann sneri til baka og hóf að leika aftur með liðinu sumarið 2021.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Sport Fleiri fréttir Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Sjá meira
D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59