Gaf pabba sínum ferð á HM en verður svo með á mótinu Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2022 09:01 Thiago Almada í vináttulandsleik gegn Hondúras í haust. Getty/Eric Espada Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, leit framhjá Manchester United-ungstirninu Alejandro Garnacho og valdi Thiago Almada þegar pláss losnaði í HM-hópi liðsins. Joaquin Correa, sóknarmaður Inter, varð að draga sig út úr argentínska hópnum vegna meiðsla. Scaloni hefur því kallað á Almada sem er 21 árs gamall leikmaður Atlanta United. Almada skoraði sex mörk og átti sjö stoðsendingar á síðustu leiktíð í MLS-deildinni og var í algjöru lykilhlutverki hjá Atlanta United. Hann hafði hins vegar afskrifað möguleikann á að komast á HM eftir að Scaloni tilkynnti 26 manna hópinn sinn og var í mikilli geðshræringu þegar hann fékk að vita að draumur sinn myndi rætast, eins og faðir hans benti á í útvarpsviðtali: „Thiago hringdi í mig grátandi og öskrandi, til að segja mér þetta. Hann var búinn að gefa mér miða til Katar á feðradaginn. Við trúum þessu ekki. Núna þurfum við öll að ferðast,“ sagði pabbinn í gær. Thiago Almada's dad Diego speaking with @radiolared "Thiago called me crying and shouting to tell me. He had given me tickets to Qatar for Father's Day. We can't believe it, now we're all going to have to travel." pic.twitter.com/cWZSomqAUZ— GOLAZO (@golazoargentino) November 17, 2022 Argentína spilar sinn fyrsta leik á HM gegn Sádi Arabíu eftir fjóra daga. Liðið er einnig í riðli með Mexíkó og Póllandi. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Joaquin Correa, sóknarmaður Inter, varð að draga sig út úr argentínska hópnum vegna meiðsla. Scaloni hefur því kallað á Almada sem er 21 árs gamall leikmaður Atlanta United. Almada skoraði sex mörk og átti sjö stoðsendingar á síðustu leiktíð í MLS-deildinni og var í algjöru lykilhlutverki hjá Atlanta United. Hann hafði hins vegar afskrifað möguleikann á að komast á HM eftir að Scaloni tilkynnti 26 manna hópinn sinn og var í mikilli geðshræringu þegar hann fékk að vita að draumur sinn myndi rætast, eins og faðir hans benti á í útvarpsviðtali: „Thiago hringdi í mig grátandi og öskrandi, til að segja mér þetta. Hann var búinn að gefa mér miða til Katar á feðradaginn. Við trúum þessu ekki. Núna þurfum við öll að ferðast,“ sagði pabbinn í gær. Thiago Almada's dad Diego speaking with @radiolared "Thiago called me crying and shouting to tell me. He had given me tickets to Qatar for Father's Day. We can't believe it, now we're all going to have to travel." pic.twitter.com/cWZSomqAUZ— GOLAZO (@golazoargentino) November 17, 2022 Argentína spilar sinn fyrsta leik á HM gegn Sádi Arabíu eftir fjóra daga. Liðið er einnig í riðli með Mexíkó og Póllandi.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira