Spá Gracenote: Brasilía verður heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 14:00 Neymar Jr. og Richarlison þurfa að spila vel ætli Brassarnir að fara alla leið. Getty/Kenta Harada Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur farið yfir allar tölur og reiknað út sigurlíkurnar í öllum leikjum á heimsmeistaramótinu í Katar. HM í Katar hefst á sunnudaginn kemur og lýkur ekki fyrr en með úrslitaleik sex dögum fyrir jól. Með þessum útreiknum hefur fólkið hjá Nielsen Gracenote komist að því að mestar líkur séu á því að Brasilía verði heimsmeistari í ár eða tuttugu prósent. Brasilíumenn hefur aðeins tapað þrisvar í síðustu fimmtíu leikjum og er efst á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þeir hafa ekki orðið heimsmeistarar í tuttugu ár síðan síðan þeir unnu mótið í Japan og Suður-Kóreu árið 2002. Nielsen Gracenote Predicts Brazil, Argentina as Favorites for 2022 FIFA World Cup https://t.co/cZPtw6ADQu— re-how.net (@rehownet2) November 17, 2022 Þetta gæti orðið keppni Suður-Ameríkuþjóðanna því næstmestar líkur eru á því að Argentína verði heimsmeistari eða sextán prósent. Bestu möguleika Evrópuþjóða eiga Spánverjar (7 prósent), Hollendingar (7 prósent) og Belgar (6 prósent) en heimsmeistatar Frakka deila sjötta sætinu með Portúgal. Evrópuþjóðir hafa unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla. Ítalir unnu 2006, Spánverjar unnu 2010, Þjóðverjar unnu 2014 og Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar. Það er því kannski komið að Suður-Ameríku að eignast loksins besta landslið heims. Statistiekenbureau Gracenote: https://t.co/6QXpRyCpl6— Telesport Voetbal (@televoetbal) November 17, 2022 Samkvæmt spánni þá slá Brasilíumenn Úrúgvæ og Spán út á leið sinni í undanúrslitaleikinn þar sem þeir mæta nágrönnum sínum í Argentínu sem höfðu á undan slegið út Danmörk og Holland. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Frakkland og Belgía þar sem Belgar hafa betur. Brasilíumenn vinna síðan Belgíu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið dettur út á móti Frakklandi í átta liða úrslitum á sama stigi og Portúgalar detta út fyrir Belgum. HM 2022 í Katar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
HM í Katar hefst á sunnudaginn kemur og lýkur ekki fyrr en með úrslitaleik sex dögum fyrir jól. Með þessum útreiknum hefur fólkið hjá Nielsen Gracenote komist að því að mestar líkur séu á því að Brasilía verði heimsmeistari í ár eða tuttugu prósent. Brasilíumenn hefur aðeins tapað þrisvar í síðustu fimmtíu leikjum og er efst á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þeir hafa ekki orðið heimsmeistarar í tuttugu ár síðan síðan þeir unnu mótið í Japan og Suður-Kóreu árið 2002. Nielsen Gracenote Predicts Brazil, Argentina as Favorites for 2022 FIFA World Cup https://t.co/cZPtw6ADQu— re-how.net (@rehownet2) November 17, 2022 Þetta gæti orðið keppni Suður-Ameríkuþjóðanna því næstmestar líkur eru á því að Argentína verði heimsmeistari eða sextán prósent. Bestu möguleika Evrópuþjóða eiga Spánverjar (7 prósent), Hollendingar (7 prósent) og Belgar (6 prósent) en heimsmeistatar Frakka deila sjötta sætinu með Portúgal. Evrópuþjóðir hafa unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla. Ítalir unnu 2006, Spánverjar unnu 2010, Þjóðverjar unnu 2014 og Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar. Það er því kannski komið að Suður-Ameríku að eignast loksins besta landslið heims. Statistiekenbureau Gracenote: https://t.co/6QXpRyCpl6— Telesport Voetbal (@televoetbal) November 17, 2022 Samkvæmt spánni þá slá Brasilíumenn Úrúgvæ og Spán út á leið sinni í undanúrslitaleikinn þar sem þeir mæta nágrönnum sínum í Argentínu sem höfðu á undan slegið út Danmörk og Holland. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Frakkland og Belgía þar sem Belgar hafa betur. Brasilíumenn vinna síðan Belgíu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið dettur út á móti Frakklandi í átta liða úrslitum á sama stigi og Portúgalar detta út fyrir Belgum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti