Spá Gracenote: Brasilía verður heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 14:00 Neymar Jr. og Richarlison þurfa að spila vel ætli Brassarnir að fara alla leið. Getty/Kenta Harada Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur farið yfir allar tölur og reiknað út sigurlíkurnar í öllum leikjum á heimsmeistaramótinu í Katar. HM í Katar hefst á sunnudaginn kemur og lýkur ekki fyrr en með úrslitaleik sex dögum fyrir jól. Með þessum útreiknum hefur fólkið hjá Nielsen Gracenote komist að því að mestar líkur séu á því að Brasilía verði heimsmeistari í ár eða tuttugu prósent. Brasilíumenn hefur aðeins tapað þrisvar í síðustu fimmtíu leikjum og er efst á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þeir hafa ekki orðið heimsmeistarar í tuttugu ár síðan síðan þeir unnu mótið í Japan og Suður-Kóreu árið 2002. Nielsen Gracenote Predicts Brazil, Argentina as Favorites for 2022 FIFA World Cup https://t.co/cZPtw6ADQu— re-how.net (@rehownet2) November 17, 2022 Þetta gæti orðið keppni Suður-Ameríkuþjóðanna því næstmestar líkur eru á því að Argentína verði heimsmeistari eða sextán prósent. Bestu möguleika Evrópuþjóða eiga Spánverjar (7 prósent), Hollendingar (7 prósent) og Belgar (6 prósent) en heimsmeistatar Frakka deila sjötta sætinu með Portúgal. Evrópuþjóðir hafa unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla. Ítalir unnu 2006, Spánverjar unnu 2010, Þjóðverjar unnu 2014 og Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar. Það er því kannski komið að Suður-Ameríku að eignast loksins besta landslið heims. Statistiekenbureau Gracenote: https://t.co/6QXpRyCpl6— Telesport Voetbal (@televoetbal) November 17, 2022 Samkvæmt spánni þá slá Brasilíumenn Úrúgvæ og Spán út á leið sinni í undanúrslitaleikinn þar sem þeir mæta nágrönnum sínum í Argentínu sem höfðu á undan slegið út Danmörk og Holland. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Frakkland og Belgía þar sem Belgar hafa betur. Brasilíumenn vinna síðan Belgíu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið dettur út á móti Frakklandi í átta liða úrslitum á sama stigi og Portúgalar detta út fyrir Belgum. HM 2022 í Katar Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
HM í Katar hefst á sunnudaginn kemur og lýkur ekki fyrr en með úrslitaleik sex dögum fyrir jól. Með þessum útreiknum hefur fólkið hjá Nielsen Gracenote komist að því að mestar líkur séu á því að Brasilía verði heimsmeistari í ár eða tuttugu prósent. Brasilíumenn hefur aðeins tapað þrisvar í síðustu fimmtíu leikjum og er efst á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þeir hafa ekki orðið heimsmeistarar í tuttugu ár síðan síðan þeir unnu mótið í Japan og Suður-Kóreu árið 2002. Nielsen Gracenote Predicts Brazil, Argentina as Favorites for 2022 FIFA World Cup https://t.co/cZPtw6ADQu— re-how.net (@rehownet2) November 17, 2022 Þetta gæti orðið keppni Suður-Ameríkuþjóðanna því næstmestar líkur eru á því að Argentína verði heimsmeistari eða sextán prósent. Bestu möguleika Evrópuþjóða eiga Spánverjar (7 prósent), Hollendingar (7 prósent) og Belgar (6 prósent) en heimsmeistatar Frakka deila sjötta sætinu með Portúgal. Evrópuþjóðir hafa unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla. Ítalir unnu 2006, Spánverjar unnu 2010, Þjóðverjar unnu 2014 og Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar. Það er því kannski komið að Suður-Ameríku að eignast loksins besta landslið heims. Statistiekenbureau Gracenote: https://t.co/6QXpRyCpl6— Telesport Voetbal (@televoetbal) November 17, 2022 Samkvæmt spánni þá slá Brasilíumenn Úrúgvæ og Spán út á leið sinni í undanúrslitaleikinn þar sem þeir mæta nágrönnum sínum í Argentínu sem höfðu á undan slegið út Danmörk og Holland. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Frakkland og Belgía þar sem Belgar hafa betur. Brasilíumenn vinna síðan Belgíu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið dettur út á móti Frakklandi í átta liða úrslitum á sama stigi og Portúgalar detta út fyrir Belgum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira