„Garnacho hefur ótrúlega hæfileika“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 20:32 Alejandro Garnacho tryggði Manchester United dramatískan sigur gegn Fulham í dag. Justin Setterfield/Getty Images Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, skoraði fyrra mark liðsins er United vann dramatískan 1-2 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann lagði einnig upp sigurmarkið fyrir ungstirnið Alejandro Garnacho í uppbótartíma. „Þetta var mikill baráttuleikur en að skora á seinustu mínútu leiksins er alltaf góð tilfinning,“ sagði Daninn að leikslokum. „Við hefðum líklega átt að vera búnir að skora nokkur mörk áður frekar en að skilja það eftir þangað til á seinustu stundu. Þetta sýnir samt að við erum með gott hugarfar og að við höldum alltaf áfram.“ Eriksen kom United yfir gegn Fulham strax á 14. mínútu leiksins, en það var hans fyrsta mark fyrir félagið. „Þetta er búin að vera löng fæðing. Ég held að ég hafi skuldað þetta mark svo ég er ánægður að ná að skora í kvöld. Ég hefði samt átt að skora tvö,“ sagði Eriksen léttur. „En leikurinn var að opnast báðum megin á vellinum undir lokin. Leikmenn voru orðnir þreyttir og ef þú tapaðir boltanum myndaðist mikið svæði til að hlaupa í. Við vorum ekki með mikið á tankinum á lokamínútunum, en það var nóg.“ Þá var Daninn einnig spurður út í hetju leiksins, ungstirnið Alejandro Garnacho. „Við höfum séð það á æfingum að Garnacho hefur ótrúlega hæfileika. Hann er að læra á leikinn, hvenær á að rekja boltann og hvenær á að gefa hann. En hann hefur ótrúlega hæfileika,“ sagði Eriksen að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
„Þetta var mikill baráttuleikur en að skora á seinustu mínútu leiksins er alltaf góð tilfinning,“ sagði Daninn að leikslokum. „Við hefðum líklega átt að vera búnir að skora nokkur mörk áður frekar en að skilja það eftir þangað til á seinustu stundu. Þetta sýnir samt að við erum með gott hugarfar og að við höldum alltaf áfram.“ Eriksen kom United yfir gegn Fulham strax á 14. mínútu leiksins, en það var hans fyrsta mark fyrir félagið. „Þetta er búin að vera löng fæðing. Ég held að ég hafi skuldað þetta mark svo ég er ánægður að ná að skora í kvöld. Ég hefði samt átt að skora tvö,“ sagði Eriksen léttur. „En leikurinn var að opnast báðum megin á vellinum undir lokin. Leikmenn voru orðnir þreyttir og ef þú tapaðir boltanum myndaðist mikið svæði til að hlaupa í. Við vorum ekki með mikið á tankinum á lokamínútunum, en það var nóg.“ Þá var Daninn einnig spurður út í hetju leiksins, ungstirnið Alejandro Garnacho. „Við höfum séð það á æfingum að Garnacho hefur ótrúlega hæfileika. Hann er að læra á leikinn, hvenær á að rekja boltann og hvenær á að gefa hann. En hann hefur ótrúlega hæfileika,“ sagði Eriksen að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24