Segir samfélagsmiðla vera að gera út af við okkur: „Krakkarnir eins og „zombies““ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2022 11:02 Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og fyrirlesari hefur miklar skoðanir á snjalltækjum og samfélagsmiðlanotkun barna. Þorgrímur Þráinsson hefur sterka skoðun á notkun samfélagsmiðla sem hann segir vera að gera út af við samfélagið. Í fyrirlestrum sínum í grunnskólum landsins segist hann sjá mikinn mun á þeim skólum sem leyfa síma miðað við þá skóla sem eru símalausir. Þorgrímur var gestur í morgunþættinum Bítið í morgun. Þar ræddi hann KSÍ málið þar sem umræðan hefur meðal annars snúist um þakklæti við leikmenn sem hafa spilað fjölmarga leiki fyrir hönd Íslands. Samtal leysi 99 prósent af vandanum Samtalið leiddist út í umræðuna í samfélaginu almennt, en Þorgrímur segir samfélagið að mörgu leiti „súrt“. „Kíkið bara á umræðuna um prestafélagið, ferðaskrifstofurnar, stéttarfélögin. Það eru allir upp á móti hvor öðrum,“ segir Þorgrímur. „Hvernig væri bara að taka samtalið við kaffibolla, við kertaljós á afslappaðan máta. Það leysir 99 prósent af vandanum bara að taka samtalið.“ Samfélagsmiðlarnir eru að gera út af við okkur. Þorgrímur segir ljóst að snjalltæki og samfélagsmiðlar spili stóran þátt í þessum málum. Hann hefur mikla reynslu af því að halda fyrirlestra í grunnskólum. Þá segist hann finna gríðarmikinn mun á krökkunum eftir því hvort símar séu leyfir eða ekki. „Ég finn þetta þegar ég labba inn í skóla sem eru símalausir. Þar er bara gleði, hamingja, félagsskapur, borðtennis, körfubolti. Þegar ég kem inn í skóla þar sem símar eru enn leyfðir þá sitja krakkarnir eins og „zombies“ á gólfinu og glápa á símann sinn. Tala ekki saman,“ segir Þorgrímur. Hann segir að veita eigi börnum frelsi til að vera á griðarstað á skólatíma. Þorgrímur er afdráttarlaus í svörum þegar hann er spurður hvort banna eigi síma í skólum. „Að sjálfsögðu,“ segir hann. Í spilaranum hér að neðan má hlusta á viðtalið við Þorgrím í heild sinni Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Þorgrímur var gestur í morgunþættinum Bítið í morgun. Þar ræddi hann KSÍ málið þar sem umræðan hefur meðal annars snúist um þakklæti við leikmenn sem hafa spilað fjölmarga leiki fyrir hönd Íslands. Samtal leysi 99 prósent af vandanum Samtalið leiddist út í umræðuna í samfélaginu almennt, en Þorgrímur segir samfélagið að mörgu leiti „súrt“. „Kíkið bara á umræðuna um prestafélagið, ferðaskrifstofurnar, stéttarfélögin. Það eru allir upp á móti hvor öðrum,“ segir Þorgrímur. „Hvernig væri bara að taka samtalið við kaffibolla, við kertaljós á afslappaðan máta. Það leysir 99 prósent af vandanum bara að taka samtalið.“ Samfélagsmiðlarnir eru að gera út af við okkur. Þorgrímur segir ljóst að snjalltæki og samfélagsmiðlar spili stóran þátt í þessum málum. Hann hefur mikla reynslu af því að halda fyrirlestra í grunnskólum. Þá segist hann finna gríðarmikinn mun á krökkunum eftir því hvort símar séu leyfir eða ekki. „Ég finn þetta þegar ég labba inn í skóla sem eru símalausir. Þar er bara gleði, hamingja, félagsskapur, borðtennis, körfubolti. Þegar ég kem inn í skóla þar sem símar eru enn leyfðir þá sitja krakkarnir eins og „zombies“ á gólfinu og glápa á símann sinn. Tala ekki saman,“ segir Þorgrímur. Hann segir að veita eigi börnum frelsi til að vera á griðarstað á skólatíma. Þorgrímur er afdráttarlaus í svörum þegar hann er spurður hvort banna eigi síma í skólum. „Að sjálfsögðu,“ segir hann. Í spilaranum hér að neðan má hlusta á viðtalið við Þorgrím í heild sinni
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira