Sepp Blatter segir að FIFA hafi gert mistök með því að láta Katar fá HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 11:45 Sepp Blatter er fyrrum forseti FIFA. Vísir Fyrrum forseti FIFA og sá sem sat í forsetastólnum þegar Katar fékk heimsmeistaramótið í fótbolta viðurkennir nú tólf árum seinna að Alþjóða knattspyrnusambandið hafi gert mistök. Sepp Blatter var forseti FIFA þegar Katar fékk HM árið 2010. Hann sagði blaðamanni hjá svissneska miðlinum Tages Anzeiger að „Katar hafi verið mistök“ og að „sú ákvörðun hafi verið slæm“ eins og hann orðað það þar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tólf daga en það þurfti að færa það inn á mitt keppnistímabil og inn í nóvember og desember vegna þess að hitinn í Katar var of mikill yfir sumartímann. Ákvörðunin kom gríðarlega á óvart á sínum tíma og síðan hafa verið stanslausar fréttir af spillingu og mannréttindabrotum í tengslum við undirbúning mótsins í Katar. Ásakanir er um að meðlimir framkvæmdanefndar FIFA hafi verið keyptir því ekkert vit hafi verið í því að svo lítil þjóð sem býr við svo krefjandi aðstæður yfir sumartímann geti haldið eitt stærsta íþróttamót heims. Blatter var forseti FIFA í sautján ár en hann lenti sjálfur í spillingamálum sem kostuðu hann forsetastólinn. Hann var sýknaður af spillingu í svissneskum rétti í júní en saksóknari hefur áfrýjað því. „Þetta er of lítil þjóð til að halda HM. Fótboltinn og heimsmeistaramótið er of stórt fyrir Katar,“ sagði Sepp Blatter og benti líka á það að frá 2012 hafi reglugerðum verið breytt við úthlutun sem þessa þar sem mannréttindi og samfélagsmál skipta mun meira máli. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Sepp Blatter var forseti FIFA þegar Katar fékk HM árið 2010. Hann sagði blaðamanni hjá svissneska miðlinum Tages Anzeiger að „Katar hafi verið mistök“ og að „sú ákvörðun hafi verið slæm“ eins og hann orðað það þar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tólf daga en það þurfti að færa það inn á mitt keppnistímabil og inn í nóvember og desember vegna þess að hitinn í Katar var of mikill yfir sumartímann. Ákvörðunin kom gríðarlega á óvart á sínum tíma og síðan hafa verið stanslausar fréttir af spillingu og mannréttindabrotum í tengslum við undirbúning mótsins í Katar. Ásakanir er um að meðlimir framkvæmdanefndar FIFA hafi verið keyptir því ekkert vit hafi verið í því að svo lítil þjóð sem býr við svo krefjandi aðstæður yfir sumartímann geti haldið eitt stærsta íþróttamót heims. Blatter var forseti FIFA í sautján ár en hann lenti sjálfur í spillingamálum sem kostuðu hann forsetastólinn. Hann var sýknaður af spillingu í svissneskum rétti í júní en saksóknari hefur áfrýjað því. „Þetta er of lítil þjóð til að halda HM. Fótboltinn og heimsmeistaramótið er of stórt fyrir Katar,“ sagði Sepp Blatter og benti líka á það að frá 2012 hafi reglugerðum verið breytt við úthlutun sem þessa þar sem mannréttindi og samfélagsmál skipta mun meira máli. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira