Sepp Blatter segir að FIFA hafi gert mistök með því að láta Katar fá HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 11:45 Sepp Blatter er fyrrum forseti FIFA. Vísir Fyrrum forseti FIFA og sá sem sat í forsetastólnum þegar Katar fékk heimsmeistaramótið í fótbolta viðurkennir nú tólf árum seinna að Alþjóða knattspyrnusambandið hafi gert mistök. Sepp Blatter var forseti FIFA þegar Katar fékk HM árið 2010. Hann sagði blaðamanni hjá svissneska miðlinum Tages Anzeiger að „Katar hafi verið mistök“ og að „sú ákvörðun hafi verið slæm“ eins og hann orðað það þar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tólf daga en það þurfti að færa það inn á mitt keppnistímabil og inn í nóvember og desember vegna þess að hitinn í Katar var of mikill yfir sumartímann. Ákvörðunin kom gríðarlega á óvart á sínum tíma og síðan hafa verið stanslausar fréttir af spillingu og mannréttindabrotum í tengslum við undirbúning mótsins í Katar. Ásakanir er um að meðlimir framkvæmdanefndar FIFA hafi verið keyptir því ekkert vit hafi verið í því að svo lítil þjóð sem býr við svo krefjandi aðstæður yfir sumartímann geti haldið eitt stærsta íþróttamót heims. Blatter var forseti FIFA í sautján ár en hann lenti sjálfur í spillingamálum sem kostuðu hann forsetastólinn. Hann var sýknaður af spillingu í svissneskum rétti í júní en saksóknari hefur áfrýjað því. „Þetta er of lítil þjóð til að halda HM. Fótboltinn og heimsmeistaramótið er of stórt fyrir Katar,“ sagði Sepp Blatter og benti líka á það að frá 2012 hafi reglugerðum verið breytt við úthlutun sem þessa þar sem mannréttindi og samfélagsmál skipta mun meira máli. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Sepp Blatter var forseti FIFA þegar Katar fékk HM árið 2010. Hann sagði blaðamanni hjá svissneska miðlinum Tages Anzeiger að „Katar hafi verið mistök“ og að „sú ákvörðun hafi verið slæm“ eins og hann orðað það þar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tólf daga en það þurfti að færa það inn á mitt keppnistímabil og inn í nóvember og desember vegna þess að hitinn í Katar var of mikill yfir sumartímann. Ákvörðunin kom gríðarlega á óvart á sínum tíma og síðan hafa verið stanslausar fréttir af spillingu og mannréttindabrotum í tengslum við undirbúning mótsins í Katar. Ásakanir er um að meðlimir framkvæmdanefndar FIFA hafi verið keyptir því ekkert vit hafi verið í því að svo lítil þjóð sem býr við svo krefjandi aðstæður yfir sumartímann geti haldið eitt stærsta íþróttamót heims. Blatter var forseti FIFA í sautján ár en hann lenti sjálfur í spillingamálum sem kostuðu hann forsetastólinn. Hann var sýknaður af spillingu í svissneskum rétti í júní en saksóknari hefur áfrýjað því. „Þetta er of lítil þjóð til að halda HM. Fótboltinn og heimsmeistaramótið er of stórt fyrir Katar,“ sagði Sepp Blatter og benti líka á það að frá 2012 hafi reglugerðum verið breytt við úthlutun sem þessa þar sem mannréttindi og samfélagsmál skipta mun meira máli. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira