Brasilíski hópurinn fyrir HM klár: Enginn Firmino á meðan Antony fagnaði gríðarlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2022 18:01 Þessir tveir eru í landsliðshópi Brasilíu sem fer til Katar. ANP/Getty Images Landsliðshópur Brasilíu fyrir HM í fótbolta hefur verið tilkynntur. Athygli vekur að Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, er ekki í hópnum. HM í Katar hefst þann 20. nóvember næstkomandi og lýkur þann 18. desember. Hópurinn í heild sinni er nokkuð líkur því sem búist var við. Athygli vekur að í 26 manna hóp eru aðeins sex miðjumenn en níu leikmenn sem titlaðir eru sem framherjar. Manchester United er það lið sem á flesta leikmenn í hópnum. Alex Telles, sem er á láni hjá Sevilla, er í hópnum ásamt Casemiro, Fred og vængmanninum Antony. Sá síðastnefndi hefur birt fallegt myndband á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sést fagna sætinu ásamt fjölskyldu sinni og hundi. Por vocês!!! Obrigado, meu Deus!! Obrigado todo mundo amigos, família, mãe, pai, irmãos!! Amo vocês!!! Emoção demais!! @CBF_Futebol pic.twitter.com/Da6aJkkoDx— Antony Santos (@antony00) November 7, 2022 Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Alls eru 13 leikmenn í eigu félaga á Englandi á meðan þrír spila enn í heimalandinu. Roberto Firmino hefur skorað átta mörk til þessa fyrir Liverpool á leiktíðinni en ekkert pláss er fyrir hann í hópnum. Brazil's squad for the World Cup pic.twitter.com/en8JnQha8D— B/R Football (@brfootball) November 7, 2022 Brasilía er sem stendur á toppi heimslista FIFA og er til alls líklegt í Katar. Brasilía er í G-riðli ásamt Serbíu, Sviss og Kamerún. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Hópurinn í heild sinni er nokkuð líkur því sem búist var við. Athygli vekur að í 26 manna hóp eru aðeins sex miðjumenn en níu leikmenn sem titlaðir eru sem framherjar. Manchester United er það lið sem á flesta leikmenn í hópnum. Alex Telles, sem er á láni hjá Sevilla, er í hópnum ásamt Casemiro, Fred og vængmanninum Antony. Sá síðastnefndi hefur birt fallegt myndband á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sést fagna sætinu ásamt fjölskyldu sinni og hundi. Por vocês!!! Obrigado, meu Deus!! Obrigado todo mundo amigos, família, mãe, pai, irmãos!! Amo vocês!!! Emoção demais!! @CBF_Futebol pic.twitter.com/Da6aJkkoDx— Antony Santos (@antony00) November 7, 2022 Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Alls eru 13 leikmenn í eigu félaga á Englandi á meðan þrír spila enn í heimalandinu. Roberto Firmino hefur skorað átta mörk til þessa fyrir Liverpool á leiktíðinni en ekkert pláss er fyrir hann í hópnum. Brazil's squad for the World Cup pic.twitter.com/en8JnQha8D— B/R Football (@brfootball) November 7, 2022 Brasilía er sem stendur á toppi heimslista FIFA og er til alls líklegt í Katar. Brasilía er í G-riðli ásamt Serbíu, Sviss og Kamerún.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira