Valgeir Lunddal og Andri Lucas lögðu upp á meðan Arnór Sig skoraði í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 16:16 Meistararnir fyrir leik dagsins. Valgeir Lunddal er lengst til vinstri í efri röð. BK Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp eitt marka Häcken í 3-3 jafntefli sænsku meistaranna við Íslendingalið Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Andri Lucas Guðjohnsen lagði einnig upp mark í leiknum en alls komu fimm Íslendingar við sögu. Andri Lucas var í byrjunarliði Norrköping í dag og hann lagði upp fyrsta mark leiksins þegar skot hans var varið en Laorent Shabani fylgdi eftir og kom gestunum yfir þegar aðeins sex mínútur voru liðnar. Gästande IFK Norrköping och Laorent Shabani sätter ledningsmålet mot BK Häcken tidigt i matchen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ZqELGAjbfT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Heimamenn jöfnuðu metin á 18. mínútu en Shabani var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma og staðan orðin 2-1 Norrköping í vil. Valgeir Lunddal átti svo sendingu á Mikkel Rygaard Jensen sem jafnaði metin með þrumuskoti og staðan 2-2 í hálfleik. Månadens spelare, Mikkel Rygaard, kvitterar för BK Häcken precis innan paus! 2-2.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/gwfbvZBllu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Amane Romeo kom Häcken yfir í síðari hálfleik og virtist sem það yrði sigurmarkið. Arnór Sigurðsson var á annarri skoðun en hann jafnaði metin í 3-3 með glæsilegu marki á 94. mínútu og þar við sat. Íslendingar svo sannarlega í aðalhlutverkum í þessum stórskemmtilega leik. Arnor Sigurdsson kvitterar för IFK Norrköping i den 94:e minuten! 3-3. pic.twitter.com/lFYCzg3NEc— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Valgeir Lunddal spilaði 88 mínútur í hægri bakverði meistaranna á meðan Arnór Ingvi Traustason, Arnór Sigurðsson og Andri Lucas byrjuðu fyrir gestina. Ari Freyr Skúlason leysti Arnór Ingva af velli í síðari hálfleik. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 80 mínútur í 1-0 útisigri Elfsborg á AIK. Davíð Kristján Ólafsson nældi sér í gult spjald í 4-0 sigri Kalmar á Sundsvall. Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Sirius gegn Varberg. Óli Valur Ómarsson kom inn af bekknum undir lok leiks hjá Sirius. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Andri Lucas var í byrjunarliði Norrköping í dag og hann lagði upp fyrsta mark leiksins þegar skot hans var varið en Laorent Shabani fylgdi eftir og kom gestunum yfir þegar aðeins sex mínútur voru liðnar. Gästande IFK Norrköping och Laorent Shabani sätter ledningsmålet mot BK Häcken tidigt i matchen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ZqELGAjbfT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Heimamenn jöfnuðu metin á 18. mínútu en Shabani var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma og staðan orðin 2-1 Norrköping í vil. Valgeir Lunddal átti svo sendingu á Mikkel Rygaard Jensen sem jafnaði metin með þrumuskoti og staðan 2-2 í hálfleik. Månadens spelare, Mikkel Rygaard, kvitterar för BK Häcken precis innan paus! 2-2.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/gwfbvZBllu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Amane Romeo kom Häcken yfir í síðari hálfleik og virtist sem það yrði sigurmarkið. Arnór Sigurðsson var á annarri skoðun en hann jafnaði metin í 3-3 með glæsilegu marki á 94. mínútu og þar við sat. Íslendingar svo sannarlega í aðalhlutverkum í þessum stórskemmtilega leik. Arnor Sigurdsson kvitterar för IFK Norrköping i den 94:e minuten! 3-3. pic.twitter.com/lFYCzg3NEc— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Valgeir Lunddal spilaði 88 mínútur í hægri bakverði meistaranna á meðan Arnór Ingvi Traustason, Arnór Sigurðsson og Andri Lucas byrjuðu fyrir gestina. Ari Freyr Skúlason leysti Arnór Ingva af velli í síðari hálfleik. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 80 mínútur í 1-0 útisigri Elfsborg á AIK. Davíð Kristján Ólafsson nældi sér í gult spjald í 4-0 sigri Kalmar á Sundsvall. Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Sirius gegn Varberg. Óli Valur Ómarsson kom inn af bekknum undir lok leiks hjá Sirius.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn