Helgi Bergmann hetja skólans síns í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 14:31 Helgi Bergmann Hermannsson var valinn íþróttamaður vikunnar. esuwarriors.com Keflvíkingurinn Helgi Bergmann Hermannsson var hetja skólans síns í vítakeppni í úrslitakeppni í bandaríska háskólaboltans. Helgi Bergmann er á fyrsta ári með Warriors liði East Stroudsbourg skólans sem er í Pennsylvania fylki í Bandaríkjunum. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. HELGI HERMANNSSON!The freshman makes the stop in the penalty kick shootout to send the Warriors to the PSAC Semifinals!PSAC East two-seed ESU heads to Bloomsburg to face PSAC West one-seed Mercyhurst on Friday at 5:30 p.m.#WhereWarriorsBelong pic.twitter.com/y7xPI22wwX— ESU Warriors (@ESUWarriors) November 2, 2022 Leikmenn West Chester skólans skoruðu úr þremur fyrstu vítaspyrnum sínum fram hjá Helga en svo tók þessi efnilegi markvörður til sinna ráða. Liðsfélagar hans hjá East Stroudsbourg höfðu klúðrað einu víti og því þurfti markvörðurinn að taka að minnsta kosti eitt víti. Okkar maður gerði gott betur. Helgi Bergmann varði tvær síðustu vítaspyrnur West Chester og tryggði liði sínu sæti í undanúrslitum PSAC deildarinnar. Helgi Bergmann var fyrir vikið valinn íþróttamaður vikunnar í skólanum sínum. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. Helgi Bergmann er fæddur árið 2002 og spilaði með Víði í Lengjubikarnum síðasta vor. Hann hefur leikið tvo leiki fyrir íslensk unglingalandslið, einn fyrir sextán ára liðið og einn fyrir sautján ára liðið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ngPbuMSVbs">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira
Helgi Bergmann er á fyrsta ári með Warriors liði East Stroudsbourg skólans sem er í Pennsylvania fylki í Bandaríkjunum. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. HELGI HERMANNSSON!The freshman makes the stop in the penalty kick shootout to send the Warriors to the PSAC Semifinals!PSAC East two-seed ESU heads to Bloomsburg to face PSAC West one-seed Mercyhurst on Friday at 5:30 p.m.#WhereWarriorsBelong pic.twitter.com/y7xPI22wwX— ESU Warriors (@ESUWarriors) November 2, 2022 Leikmenn West Chester skólans skoruðu úr þremur fyrstu vítaspyrnum sínum fram hjá Helga en svo tók þessi efnilegi markvörður til sinna ráða. Liðsfélagar hans hjá East Stroudsbourg höfðu klúðrað einu víti og því þurfti markvörðurinn að taka að minnsta kosti eitt víti. Okkar maður gerði gott betur. Helgi Bergmann varði tvær síðustu vítaspyrnur West Chester og tryggði liði sínu sæti í undanúrslitum PSAC deildarinnar. Helgi Bergmann var fyrir vikið valinn íþróttamaður vikunnar í skólanum sínum. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. Helgi Bergmann er fæddur árið 2002 og spilaði með Víði í Lengjubikarnum síðasta vor. Hann hefur leikið tvo leiki fyrir íslensk unglingalandslið, einn fyrir sextán ára liðið og einn fyrir sautján ára liðið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ngPbuMSVbs">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira