„Góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 23:01 Mohamed Salah skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Mohamed Salah skoraði fyrri mark Liverpool er liðið vann 2-0 sigur gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki náð að hrifsa toppsætið af ítalska liðinu segir Egyptinn að sigurinn skipti liðið miklu máli. „Að ná að vinna á móti einu besta liði heims er frábær tilfinning,“ sagði Salah eftir sigurinn. „Við þurfum að halda áfram. Þetta eru góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust fyrir deildarkeppnina.“ Eins og svo oft áður setti VAR svip sinn á leikinn. Gestirnir í Napoli héldu að þeir hefðu tekið forystuna á 53. mínútu, en markið dæmt af eftir langa skoðun myndbandsdómara og sömuleiðis var mark Darwin Nunez skoðað í þaula undir lok leiksins. Þá var Salah ekki viss um að hann hafi átt fyrra mark Liverpool þar sem boltinn virtist hafa farið inn eftir skalla frá Darwin Nunez. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá vissi ég ekki að ég ætti markið þannig takk fyrir að staðfesta það,“ sagði Salah léttur eftir að spyrillinn sagði Egyptanum að hann ætti fyrra mark Liverpool. „En það getur hver sem er skorað, en liðið er alltaf það mikilvægasta. Það er mikilvægt að hafa unnið í kvöld. Við spiluðum góðan leik, við vorum snöggir á boltann og unnum hann einnig fljótt til baka þegar við misstum hann.“ „Okkur gengur ekki nógu vel í deildinni, en þetta mun ýta á okkur og vonandi getum við farið að vinna meira,“ sagði Salah að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
„Að ná að vinna á móti einu besta liði heims er frábær tilfinning,“ sagði Salah eftir sigurinn. „Við þurfum að halda áfram. Þetta eru góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust fyrir deildarkeppnina.“ Eins og svo oft áður setti VAR svip sinn á leikinn. Gestirnir í Napoli héldu að þeir hefðu tekið forystuna á 53. mínútu, en markið dæmt af eftir langa skoðun myndbandsdómara og sömuleiðis var mark Darwin Nunez skoðað í þaula undir lok leiksins. Þá var Salah ekki viss um að hann hafi átt fyrra mark Liverpool þar sem boltinn virtist hafa farið inn eftir skalla frá Darwin Nunez. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá vissi ég ekki að ég ætti markið þannig takk fyrir að staðfesta það,“ sagði Salah léttur eftir að spyrillinn sagði Egyptanum að hann ætti fyrra mark Liverpool. „En það getur hver sem er skorað, en liðið er alltaf það mikilvægasta. Það er mikilvægt að hafa unnið í kvöld. Við spiluðum góðan leik, við vorum snöggir á boltann og unnum hann einnig fljótt til baka þegar við misstum hann.“ „Okkur gengur ekki nógu vel í deildinni, en þetta mun ýta á okkur og vonandi getum við farið að vinna meira,“ sagði Salah að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56