Lífið

Fögnuðu nýrri barnabók með tívolí þema í Nauthólsvík

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Blær setti upp bókina, Bergrún Íris myndskreytti, Þórunn Eva skrifaði og Jón Sverrir litaði.
Blær setti upp bókina, Bergrún Íris myndskreytti, Þórunn Eva skrifaði og Jón Sverrir litaði. Rakel Ósk

Út er komin bókin Mía fer í Tívolí. Höfundur bókarinnar er Þórunn Eva G. Pálsdóttir en Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytti. Jón Sverrir sonur Þórunnar fékk það skemmtilega hlutverk að aðstoða Bergrúnu og litaði teikningarnar í bókinni. 

Þórunn og Bergrún gáfu fyrst saman út bókina Mía fær lyfjabrunn, sem öll börn sem þurfa á lyfjabrunni að halda fá að gjöf á Landspítalanum. Eins og fjallað hefur verið um á Vísi á Þórunn sjálf tvo langveika drengi svo málefnið stendur henni nærri. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum bókaviðburði sem var svo sannarlega með tívolí þema. Allar myndirnar tók ljósmyndarinn Rakel Ósk.

Blöðrulistaverkin slógu í gegn.Rakel Ósk
Yngstu gestirnir lituðu. Rakel Ósk
Sumir lituðu blöðrulistaverkin sín. Rakel Ósk
Þórunn Eva og Bergrún Íris. Rakel Ósk
Sáttur með sverðið! Rakel Ósk
Emmsjé Gauti mætti í útgáfuhófið. Rakel Ósk

Fleiri myndir frá Rakel Ósk má finna í albúminu hér fyrir neðan.

Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk
Rakel Ósk

Tengdar fréttir

„Þetta má bara vera ógeðslega erfitt og það má segja það“

Þórunn Eva G. Pálsdóttir er konan á bak við góðgerðarfélagið Mia Magic sem einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að fræða aðra. Sjálf er hún móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu.

Afhentu Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa

Styrktarfélagið Mia Magic afhenti Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa í gær. Jón Sverrir Árnason, sonur Þórunnar Evu stofnanda Mia Magic, afhenti fyrsta Míu bangsann sem Barnaspítalinn fékk honum Sölva Páli Hólm.

Þórunn Eva er fram­úr­skarandi ungur Ís­lendingur

Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×