Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir: „Hef gengið í gegnum mikið mótlæti“ Jón Már Ferro skrifar 29. október 2022 16:30 Adam Ægir Pálsson er stoðsendingakóngur Bestu-deildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflvíkinga, var hress eftir 4-0 sigur Keflvíkinga á Frömurum. Eftir leikinn var ljóst að hann var stoðsendingarhæstur á tímabilinu. „Bara ótrúlega vel. Ég veit ekki hvor er sætari Forsetabikarinn eða stoðsendingarmetið. Ég held Forsetabikarinn.“ Einföld skýring er á persónulegum árangri Adams. „Ég fékk að spila. Ég held að það sé aðalatriðið. Mér finnst ég alveg getað þetta í tvö ár allavega. En ég æfi auðvitað gríðarlega mikið, æfi örugglega svona 8-10 sinnum í viku. Það hlítur að hafa hjálpað eitthvað. Ég hef gengið í gegnum mikið mótlæti. Þannig það hjálpar að gefast aldrei upp. Þó þetta sé dálítið væmið þá er þetta bara sannleikurinn.“ Adam var á láni frá Víkingum og býst við að fara aftur þangað núna. „Ég er náttúrulega í eigu Víkings. Eins og staðan er þá fer ég þangað í vetur, mjög spenntur fyrir því. Mig hlakkar til að fá loksins að spila þar. Mér finnst ég eiga geta gert betur þar. Ég var ekki alveg nógu góður í fyrra. Ég var ekki nógu sáttur með hvernig ég var á æfingum og innkomur mínar í leiki. Þannig ég á nóg inni og vil sína það.“ Þjálfari Víkinga, Arnar Gunnlaugsson, hefur verið í sambandi við Adam á tímabilinu en sá greinilega enga ástæðu til að sækja hann frá Keflavík. „Já við höfum verið í sambandi. Aðallega í glugganum. Hann er í fullu starfi við að vera með frábært lið í höndunum. Það er bara nóg að gera hjá honum, en við erum í sambandi reglulega.“ Að lokum var Adam spurður hvort hann gæti ekki krafist spilatíma hjá Víkingum. „Já en þetta virkar ekki alveg svona. Ég mæti á æfingar í vetur og ef ég stend mig fæ ég að spila. Ef ekki þá þarf ég að gefa í.“ Besta deild karla Keflavík ÍF Íslenski boltinn Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
„Bara ótrúlega vel. Ég veit ekki hvor er sætari Forsetabikarinn eða stoðsendingarmetið. Ég held Forsetabikarinn.“ Einföld skýring er á persónulegum árangri Adams. „Ég fékk að spila. Ég held að það sé aðalatriðið. Mér finnst ég alveg getað þetta í tvö ár allavega. En ég æfi auðvitað gríðarlega mikið, æfi örugglega svona 8-10 sinnum í viku. Það hlítur að hafa hjálpað eitthvað. Ég hef gengið í gegnum mikið mótlæti. Þannig það hjálpar að gefast aldrei upp. Þó þetta sé dálítið væmið þá er þetta bara sannleikurinn.“ Adam var á láni frá Víkingum og býst við að fara aftur þangað núna. „Ég er náttúrulega í eigu Víkings. Eins og staðan er þá fer ég þangað í vetur, mjög spenntur fyrir því. Mig hlakkar til að fá loksins að spila þar. Mér finnst ég eiga geta gert betur þar. Ég var ekki alveg nógu góður í fyrra. Ég var ekki nógu sáttur með hvernig ég var á æfingum og innkomur mínar í leiki. Þannig ég á nóg inni og vil sína það.“ Þjálfari Víkinga, Arnar Gunnlaugsson, hefur verið í sambandi við Adam á tímabilinu en sá greinilega enga ástæðu til að sækja hann frá Keflavík. „Já við höfum verið í sambandi. Aðallega í glugganum. Hann er í fullu starfi við að vera með frábært lið í höndunum. Það er bara nóg að gera hjá honum, en við erum í sambandi reglulega.“ Að lokum var Adam spurður hvort hann gæti ekki krafist spilatíma hjá Víkingum. „Já en þetta virkar ekki alveg svona. Ég mæti á æfingar í vetur og ef ég stend mig fæ ég að spila. Ef ekki þá þarf ég að gefa í.“
Besta deild karla Keflavík ÍF Íslenski boltinn Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti