Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir: „Hef gengið í gegnum mikið mótlæti“ Jón Már Ferro skrifar 29. október 2022 16:30 Adam Ægir Pálsson er stoðsendingakóngur Bestu-deildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflvíkinga, var hress eftir 4-0 sigur Keflvíkinga á Frömurum. Eftir leikinn var ljóst að hann var stoðsendingarhæstur á tímabilinu. „Bara ótrúlega vel. Ég veit ekki hvor er sætari Forsetabikarinn eða stoðsendingarmetið. Ég held Forsetabikarinn.“ Einföld skýring er á persónulegum árangri Adams. „Ég fékk að spila. Ég held að það sé aðalatriðið. Mér finnst ég alveg getað þetta í tvö ár allavega. En ég æfi auðvitað gríðarlega mikið, æfi örugglega svona 8-10 sinnum í viku. Það hlítur að hafa hjálpað eitthvað. Ég hef gengið í gegnum mikið mótlæti. Þannig það hjálpar að gefast aldrei upp. Þó þetta sé dálítið væmið þá er þetta bara sannleikurinn.“ Adam var á láni frá Víkingum og býst við að fara aftur þangað núna. „Ég er náttúrulega í eigu Víkings. Eins og staðan er þá fer ég þangað í vetur, mjög spenntur fyrir því. Mig hlakkar til að fá loksins að spila þar. Mér finnst ég eiga geta gert betur þar. Ég var ekki alveg nógu góður í fyrra. Ég var ekki nógu sáttur með hvernig ég var á æfingum og innkomur mínar í leiki. Þannig ég á nóg inni og vil sína það.“ Þjálfari Víkinga, Arnar Gunnlaugsson, hefur verið í sambandi við Adam á tímabilinu en sá greinilega enga ástæðu til að sækja hann frá Keflavík. „Já við höfum verið í sambandi. Aðallega í glugganum. Hann er í fullu starfi við að vera með frábært lið í höndunum. Það er bara nóg að gera hjá honum, en við erum í sambandi reglulega.“ Að lokum var Adam spurður hvort hann gæti ekki krafist spilatíma hjá Víkingum. „Já en þetta virkar ekki alveg svona. Ég mæti á æfingar í vetur og ef ég stend mig fæ ég að spila. Ef ekki þá þarf ég að gefa í.“ Besta deild karla Keflavík ÍF Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Bara ótrúlega vel. Ég veit ekki hvor er sætari Forsetabikarinn eða stoðsendingarmetið. Ég held Forsetabikarinn.“ Einföld skýring er á persónulegum árangri Adams. „Ég fékk að spila. Ég held að það sé aðalatriðið. Mér finnst ég alveg getað þetta í tvö ár allavega. En ég æfi auðvitað gríðarlega mikið, æfi örugglega svona 8-10 sinnum í viku. Það hlítur að hafa hjálpað eitthvað. Ég hef gengið í gegnum mikið mótlæti. Þannig það hjálpar að gefast aldrei upp. Þó þetta sé dálítið væmið þá er þetta bara sannleikurinn.“ Adam var á láni frá Víkingum og býst við að fara aftur þangað núna. „Ég er náttúrulega í eigu Víkings. Eins og staðan er þá fer ég þangað í vetur, mjög spenntur fyrir því. Mig hlakkar til að fá loksins að spila þar. Mér finnst ég eiga geta gert betur þar. Ég var ekki alveg nógu góður í fyrra. Ég var ekki nógu sáttur með hvernig ég var á æfingum og innkomur mínar í leiki. Þannig ég á nóg inni og vil sína það.“ Þjálfari Víkinga, Arnar Gunnlaugsson, hefur verið í sambandi við Adam á tímabilinu en sá greinilega enga ástæðu til að sækja hann frá Keflavík. „Já við höfum verið í sambandi. Aðallega í glugganum. Hann er í fullu starfi við að vera með frábært lið í höndunum. Það er bara nóg að gera hjá honum, en við erum í sambandi reglulega.“ Að lokum var Adam spurður hvort hann gæti ekki krafist spilatíma hjá Víkingum. „Já en þetta virkar ekki alveg svona. Ég mæti á æfingar í vetur og ef ég stend mig fæ ég að spila. Ef ekki þá þarf ég að gefa í.“
Besta deild karla Keflavík ÍF Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira