Bruno býr mest til af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 16:30 Bruno Fernandes er allt í öllu í sóknarleik Manchester United. Getty/Michael Regan Manchester United á hættulegasta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt tölfræðinni því enginn einn leikmaður hefur tekið þátt í fleiri sóknum með marktækifæri en Bruno Fernandes. Portúgalinn snjalli hefur átt þátt í 128 marktækifærum United liðsins í opnum leik á þessu tímabili með því að skjóta, skapa færi eða koma með beinum hætti að undirbúningi sókna sem enda með marktækifæri. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Bruno Fernandes hefur skotið 33 sinnum á markið og skaðað 39 færi að auki. Þá hefur hann spilað stórt hlutverk í 56 sóknum sem hafa búið til marktækifæri fyrir liðið. Liverpool maðurinn Mohamed Salah er annar á þessum lista en hann hefur komið að 102 sóknum sem skapa marktækifæri þar af hefur hann skotið 52 sinnum. Þriðji er síðan Harry Kane hjá Tottenham sem hefur komið að 98 sóknum. Erling Haaland er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar og hefur átt langflest skot eða 59. Hann hefur hins vegar aðeins skapað 14 færi fyrir félagana og bara komið að 13 sóknum í viðbót sem enda með færi. Haaland þarf því að sætta sig að vera bara í sjöunda sæti á listanum með liðsfélaga sínum Rodri en þeir hafa komið að 86 sóknum með marktækifærum. Tveir liðsfélagar Haaland eru einnig fyrir ofan hann eða þeir Kevin De Bruyne (97 sóknir) og Joao Cancelo (89 sóknir). Topplið Arsenal á bara einn leikmann meðal efstu manna en það er miðjumaðurinn Granit Xhaka sem er rétt á eftir þeim Haaland og Rodri. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan. 128 - Bruno Fernandes has been involved in 128 open play attacking sequences in all competitions this season (shots, chances created and build-up), the most of any player for a Premier League club. Centrepiece. pic.twitter.com/HH2VOqjEOB— OptaJoe (@OptaJoe) October 28, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Portúgalinn snjalli hefur átt þátt í 128 marktækifærum United liðsins í opnum leik á þessu tímabili með því að skjóta, skapa færi eða koma með beinum hætti að undirbúningi sókna sem enda með marktækifæri. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Bruno Fernandes hefur skotið 33 sinnum á markið og skaðað 39 færi að auki. Þá hefur hann spilað stórt hlutverk í 56 sóknum sem hafa búið til marktækifæri fyrir liðið. Liverpool maðurinn Mohamed Salah er annar á þessum lista en hann hefur komið að 102 sóknum sem skapa marktækifæri þar af hefur hann skotið 52 sinnum. Þriðji er síðan Harry Kane hjá Tottenham sem hefur komið að 98 sóknum. Erling Haaland er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar og hefur átt langflest skot eða 59. Hann hefur hins vegar aðeins skapað 14 færi fyrir félagana og bara komið að 13 sóknum í viðbót sem enda með færi. Haaland þarf því að sætta sig að vera bara í sjöunda sæti á listanum með liðsfélaga sínum Rodri en þeir hafa komið að 86 sóknum með marktækifærum. Tveir liðsfélagar Haaland eru einnig fyrir ofan hann eða þeir Kevin De Bruyne (97 sóknir) og Joao Cancelo (89 sóknir). Topplið Arsenal á bara einn leikmann meðal efstu manna en það er miðjumaðurinn Granit Xhaka sem er rétt á eftir þeim Haaland og Rodri. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan. 128 - Bruno Fernandes has been involved in 128 open play attacking sequences in all competitions this season (shots, chances created and build-up), the most of any player for a Premier League club. Centrepiece. pic.twitter.com/HH2VOqjEOB— OptaJoe (@OptaJoe) October 28, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira