„Þurfum að fá fleiri konur inn til þess að gæta hagsmuna ungra kvenna og stúlkna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 23:31 Rakel Logadóttir og Inga Lára Jónsdóttir eru í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna. Vísir/Stöð 2 Sport Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna stóðu í dag fyrir málstofu undir yfirskriftinni "Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu!". Málstofunni er ætlað að stuðla að fjölgun kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda hér á landi. „Þetta þýðir að við erum bara í núinu og við erum svolítið föst þar,“ sagði Rakel Logadóttir í samtali við Stöð 2 í dag. „Við erum að skoða kynjaskiptingu í stjórnum knattspyrnufélaga á Íslandi og við erum svolítið föst í því að meirihlutinn eru karlmenn í stjórnunum. Við erum kannski svolítið föst þar, en framtíðin er kvenna. Það þýðir bara að við þurfum að fá fleiri konur inn til þess að gæta hagsmuna ungra kvenna og stúlkna.“ Konur séu tilbúnar að bjóða sig fram, en félögin þurfi að leita oftar til þeirra Þeirri tuggu á til að vera kastað fram að konur þurfi einfaldlega að vera duglegri að bjóða sig fram í stjórnir hjá félögunum. Það getur hins vegar reynst erfitt þegar tækifærin eru af skornum skammti. „Ég held að konur séu alveg tilbúnar að bjóða sig fram í stjórnir knattspyrnufélaga. Ég held líka að það sé kannski ekki leitað mikið til þeirra,“ segir Inga Lára Jónsdóttir. „Það er oft talað um að þær hafi ekki tíma, en ég held að það séu konur þarna úti sem hafa áhuga og ég held að félögin þurfi líka að vera duglegri að leita til þeirra. Þetta er svolítið vaninn að svona gerum við þetta og svona höfum við gert þetta. Þannig ég held að það sé bara spurning um að horfa aðeins í kringum sig og fara út fyrir boxið.“ Rakel er sammála Ingu og bætir við að viðhorfsbreyting þurfi að eiga sér stað. Getum gert betur þó staðan sé betri nú en áður En er þetta til marks um að staðan fari versnandi eða eru konur duglegri að láta í sér heyra þegar aðstæður eru ekki nógu góðar? „Ég held að sé vegna þess að konur séu duglegri að láta í sér heyra,“ sagði Rakel. „Þetta tekur alltaf skref fram á við. Við vorum sjálfar í knattspyrnu fyrir kannski 15-20 árum og þá var þetta mun verra. Þannig að við erum komin mun lengra en við vorum þá og við getum alltaf gert betur,“ bætti Inga við að lokum. Klippa: 'Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu!' Fótbolti Tengdar fréttir Bein útsending: Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu! Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna standa fyrir málstofuum framtíð knattspyrnu kvenna í dag þar sem staða kvennaknattspyrnunnar verður rædd ásamt framgangi og þróun íþróttarinnar hér á landi. 27. október 2022 17:01 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
„Þetta þýðir að við erum bara í núinu og við erum svolítið föst þar,“ sagði Rakel Logadóttir í samtali við Stöð 2 í dag. „Við erum að skoða kynjaskiptingu í stjórnum knattspyrnufélaga á Íslandi og við erum svolítið föst í því að meirihlutinn eru karlmenn í stjórnunum. Við erum kannski svolítið föst þar, en framtíðin er kvenna. Það þýðir bara að við þurfum að fá fleiri konur inn til þess að gæta hagsmuna ungra kvenna og stúlkna.“ Konur séu tilbúnar að bjóða sig fram, en félögin þurfi að leita oftar til þeirra Þeirri tuggu á til að vera kastað fram að konur þurfi einfaldlega að vera duglegri að bjóða sig fram í stjórnir hjá félögunum. Það getur hins vegar reynst erfitt þegar tækifærin eru af skornum skammti. „Ég held að konur séu alveg tilbúnar að bjóða sig fram í stjórnir knattspyrnufélaga. Ég held líka að það sé kannski ekki leitað mikið til þeirra,“ segir Inga Lára Jónsdóttir. „Það er oft talað um að þær hafi ekki tíma, en ég held að það séu konur þarna úti sem hafa áhuga og ég held að félögin þurfi líka að vera duglegri að leita til þeirra. Þetta er svolítið vaninn að svona gerum við þetta og svona höfum við gert þetta. Þannig ég held að það sé bara spurning um að horfa aðeins í kringum sig og fara út fyrir boxið.“ Rakel er sammála Ingu og bætir við að viðhorfsbreyting þurfi að eiga sér stað. Getum gert betur þó staðan sé betri nú en áður En er þetta til marks um að staðan fari versnandi eða eru konur duglegri að láta í sér heyra þegar aðstæður eru ekki nógu góðar? „Ég held að sé vegna þess að konur séu duglegri að láta í sér heyra,“ sagði Rakel. „Þetta tekur alltaf skref fram á við. Við vorum sjálfar í knattspyrnu fyrir kannski 15-20 árum og þá var þetta mun verra. Þannig að við erum komin mun lengra en við vorum þá og við getum alltaf gert betur,“ bætti Inga við að lokum. Klippa: 'Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu!'
Fótbolti Tengdar fréttir Bein útsending: Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu! Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna standa fyrir málstofuum framtíð knattspyrnu kvenna í dag þar sem staða kvennaknattspyrnunnar verður rædd ásamt framgangi og þróun íþróttarinnar hér á landi. 27. október 2022 17:01 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Bein útsending: Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu! Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna standa fyrir málstofuum framtíð knattspyrnu kvenna í dag þar sem staða kvennaknattspyrnunnar verður rædd ásamt framgangi og þróun íþróttarinnar hér á landi. 27. október 2022 17:01