Júlíus kemur inn fyrir Guðlaug Victor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2022 11:01 Júlíus Magnússon gæti spilað A-landsleik númer tvö og þrjú í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttuleiki liðsins gegn Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, kemur inn fyrir Guðlaug Victor Pálsson, leikmann DC United í Bandaríkjunum. Íslenska karlalandsliðið mætir Sádi-Arabíu og Suður-Kóreru í vináttuleikjum ytra þann 6. og 11. nóvember næstkomandi. Hópurinn var tilkynntur þann 21. október en athygli vakti að Júlíus var hvorki í hópnum sem var valinn né hluti af þeim fimm leikmönnum sem voru á „varalista.“ Í viðtali við Fótbolti.net eftir 2-2 jafntefli Víkings og KR í Bestu deildinni greindi hinn 24 ára gamli Júlíus frá því að hann hefði verið meiddur þegar hópurinn var valinn og hafi því ekki gefið kost á sér. Hann hefur nú náð sér af meiðslunum og er nú orðinn hluti af hópnum þar sem Guðlaugur Victor hefur þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi nóvember-verkefni. Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með í leikjunum við Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu vegna meiðsla og í hans stað kemur Júlíus Magnússon úr Víkingi. pic.twitter.com/XymUC09mp4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2022 Júlíus á að baki einn A-landsleik en hann spilaði nokkrar mínútur í 1-0 sigri á San Marínó í vináttuleik fyrr á þessu ári. Miðjumaðurinn knái lék á sínum tíma 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 15 fyrir U-21 árs landsliðið. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjö úr meistaraliði Blika í nóvemberhópi íslenska landsliðsins: Tíu nýliðar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna hóp fyrir vináttuleiki í nóvember og að auki eru fimm leikmenn til vara. 21. október 2022 15:05 Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. 25. október 2022 09:19 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið mætir Sádi-Arabíu og Suður-Kóreru í vináttuleikjum ytra þann 6. og 11. nóvember næstkomandi. Hópurinn var tilkynntur þann 21. október en athygli vakti að Júlíus var hvorki í hópnum sem var valinn né hluti af þeim fimm leikmönnum sem voru á „varalista.“ Í viðtali við Fótbolti.net eftir 2-2 jafntefli Víkings og KR í Bestu deildinni greindi hinn 24 ára gamli Júlíus frá því að hann hefði verið meiddur þegar hópurinn var valinn og hafi því ekki gefið kost á sér. Hann hefur nú náð sér af meiðslunum og er nú orðinn hluti af hópnum þar sem Guðlaugur Victor hefur þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi nóvember-verkefni. Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með í leikjunum við Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu vegna meiðsla og í hans stað kemur Júlíus Magnússon úr Víkingi. pic.twitter.com/XymUC09mp4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2022 Júlíus á að baki einn A-landsleik en hann spilaði nokkrar mínútur í 1-0 sigri á San Marínó í vináttuleik fyrr á þessu ári. Miðjumaðurinn knái lék á sínum tíma 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 15 fyrir U-21 árs landsliðið.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjö úr meistaraliði Blika í nóvemberhópi íslenska landsliðsins: Tíu nýliðar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna hóp fyrir vináttuleiki í nóvember og að auki eru fimm leikmenn til vara. 21. október 2022 15:05 Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. 25. október 2022 09:19 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Sjö úr meistaraliði Blika í nóvemberhópi íslenska landsliðsins: Tíu nýliðar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna hóp fyrir vináttuleiki í nóvember og að auki eru fimm leikmenn til vara. 21. október 2022 15:05
Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. 25. október 2022 09:19