Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Sindri Sverrisson skrifar 25. október 2022 09:19 Ísak Snær Þorvaldsson og Dagur Dan Þórhallsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem mætir Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. VÍSIR/VILHELM Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. Áður var ljóst að Ísland myndi mæta Sádi-Arabíu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 6. nóvember, og nú hefur leikurinn við Suður-Kóreu bæst við og verður hann 11. nóvember. Leikirnir eru ekki innan opinbers landsleikjaglugga FIFA og því er íslenski landsliðshópurinn að miklu leyti skipaður leikmönnum úr Bestu deildinni á Íslandi, sem lýkur næsta laugardag. Í hópnum eru þó einnig reynslumiklir landsliðsmenn á borð við Aron Einar Gunnarsson og Guðlaug Victor Pálsson, auk fleiri leikmanna sem spila með erlendum félagsliðum. Karlalandsliðið tekur einnig þátt í Baltic Cup með Eystrasaltslöndunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen, dagana 16.-19. nóvember. Þá verður komið HM-hlé í öllum deildum og getur Ísland því teflt fram sínu sterkasta liði. Í dag var svo einnig tilkynnt að U21-landslið Íslands myndi mæta Skotlandi 17. nóvember í Skotlandi. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir nýja undankeppni, fyrir EM 2025, og er fyrsti leikurinn eftir að Ísland tapaði fyrir Tékklandi í umspilinu um sæti á EM 2023. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Áður var ljóst að Ísland myndi mæta Sádi-Arabíu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 6. nóvember, og nú hefur leikurinn við Suður-Kóreu bæst við og verður hann 11. nóvember. Leikirnir eru ekki innan opinbers landsleikjaglugga FIFA og því er íslenski landsliðshópurinn að miklu leyti skipaður leikmönnum úr Bestu deildinni á Íslandi, sem lýkur næsta laugardag. Í hópnum eru þó einnig reynslumiklir landsliðsmenn á borð við Aron Einar Gunnarsson og Guðlaug Victor Pálsson, auk fleiri leikmanna sem spila með erlendum félagsliðum. Karlalandsliðið tekur einnig þátt í Baltic Cup með Eystrasaltslöndunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen, dagana 16.-19. nóvember. Þá verður komið HM-hlé í öllum deildum og getur Ísland því teflt fram sínu sterkasta liði. Í dag var svo einnig tilkynnt að U21-landslið Íslands myndi mæta Skotlandi 17. nóvember í Skotlandi. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir nýja undankeppni, fyrir EM 2025, og er fyrsti leikurinn eftir að Ísland tapaði fyrir Tékklandi í umspilinu um sæti á EM 2023.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira