„Á þessum aldri er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér“ Sindri Már Fannarsson skrifar 23. október 2022 20:15 Ágúst Gylfason. Vísir/Bára Dröfn Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með margt í spilamennsku síns liðs, þrátt fyrir 0-3 tap gegn KA í Bestu deild karla í kvöld. „Við komum verulega sterkir inn í leikinn. Stjórnuðum fyrstu 10-15 mínúturnar og áttum góð upphlaup. Við áttum að skora, að mínu viti, alla vega eitt eða tvö mörk. KA-menn voru þéttir til baka og setja mark á okkur, koma sér í þægilega stöðu. Það er erfitt að sækja á móti KA-liðinu þegar þeir eru komnir yfir.“ „Þeir voru þéttir fyrir og svo gerist hérna moment þar sem við missum mann af velli og við breytum aðeins í hálfleik. Við komum sterkir inn í seinni háfleikinn hjá mér, þéttir og kraftur í okkur aftur, eins og í byrjun fyrri hálfleiks. Svo bara verður þetta erfitt kvöld fyrir okkur og við fengum reyndar mjög gott færi í stöðunni 0-1, í seinni hálfleik. En svo var þetta erfitt kvöld og heilt yfir kannski sanngjarn sigur,“ sagði Ágúst að leik loknum. Daníel Laxdal fékk rautt spjald fyrir að ráðast á Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann KA. Ágúst segist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Þetta er alveg hinu megin í horninu, þetta er soldið langt að sjá. Þegar maður er kominn á þennan aldur þá er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér. En það var eitthvað uppþot og læti þarna sem að gerðu það að verkum að við fengum rautt spjald og gult held ég líka í kjölfarið en auðvitað hefði ég viljað sjá einhvern KA-mann fara í svörtu bókina líka en ég þarf að skoða þetta betur,“ Aðspurður hafði Ágúst þetta að segja um dómgæslu leiksins. „Kannski ekki alveg sérstaklega góð en svona er þetta bara.“ Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59 Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
„Við komum verulega sterkir inn í leikinn. Stjórnuðum fyrstu 10-15 mínúturnar og áttum góð upphlaup. Við áttum að skora, að mínu viti, alla vega eitt eða tvö mörk. KA-menn voru þéttir til baka og setja mark á okkur, koma sér í þægilega stöðu. Það er erfitt að sækja á móti KA-liðinu þegar þeir eru komnir yfir.“ „Þeir voru þéttir fyrir og svo gerist hérna moment þar sem við missum mann af velli og við breytum aðeins í hálfleik. Við komum sterkir inn í seinni háfleikinn hjá mér, þéttir og kraftur í okkur aftur, eins og í byrjun fyrri hálfleiks. Svo bara verður þetta erfitt kvöld fyrir okkur og við fengum reyndar mjög gott færi í stöðunni 0-1, í seinni hálfleik. En svo var þetta erfitt kvöld og heilt yfir kannski sanngjarn sigur,“ sagði Ágúst að leik loknum. Daníel Laxdal fékk rautt spjald fyrir að ráðast á Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann KA. Ágúst segist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Þetta er alveg hinu megin í horninu, þetta er soldið langt að sjá. Þegar maður er kominn á þennan aldur þá er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér. En það var eitthvað uppþot og læti þarna sem að gerðu það að verkum að við fengum rautt spjald og gult held ég líka í kjölfarið en auðvitað hefði ég viljað sjá einhvern KA-mann fara í svörtu bókina líka en ég þarf að skoða þetta betur,“ Aðspurður hafði Ágúst þetta að segja um dómgæslu leiksins. „Kannski ekki alveg sérstaklega góð en svona er þetta bara.“
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59 Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59
Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42