Lewandowski aðeins sá þriðji á öldinni til að skora yfir 600 mörk Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2022 07:00 Robert Lewandowski hefur verið iðinn við markaskorun í gegnum árin. Alex Caparros/Getty Images Pólska markamaskínan Robert Lewandowski varð í gær aðeins þriðji leikmaðurinn á 21. öldinni til að skora yfir 600 mörk á ferlinum. Það þarf varla að koma neinum á óvart að hinir tveir sem hafa náð þessum ótrúlega áfanga eru þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Villarreal og svaraði þar með fyrir tapið gegn Real Madrid í seinustu umferð. Fyrir leikinn var Pólverjinn með 599 mörk á ferlinum og mörk gærkvöldsins voru því númer 600 og 601. Robert Lewandowski scored his 600th and 601st competitive goal for club & country today.What a milestone 👏 pic.twitter.com/Fux7cg8k8D— ESPN FC (@ESPNFC) October 20, 2022 Þessi 34 ára gamli framherji hefur farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Börsunga frá Bayern München í sumar fyrir um 50 milljónir evra, en hann hefur nú skorað 16 mörk í fyrstu 14 leikjum sínum fyrir félagið. Áður hafði hann skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern og 103 mörk í 186 leikjum fyrir Borussia Dortmund. Þá var hann þegar búinn að skora 21 mark fyrir Znicz Pruszkow og 41 mark fyrir Lech Poznan í Póllandi, en leikmaðurinn hefur einnig skorað 76 mörk í 134 leikjum fyrir pólska landsliðið og er hann langmarkahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Sjá meira
Það þarf varla að koma neinum á óvart að hinir tveir sem hafa náð þessum ótrúlega áfanga eru þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Villarreal og svaraði þar með fyrir tapið gegn Real Madrid í seinustu umferð. Fyrir leikinn var Pólverjinn með 599 mörk á ferlinum og mörk gærkvöldsins voru því númer 600 og 601. Robert Lewandowski scored his 600th and 601st competitive goal for club & country today.What a milestone 👏 pic.twitter.com/Fux7cg8k8D— ESPN FC (@ESPNFC) October 20, 2022 Þessi 34 ára gamli framherji hefur farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Börsunga frá Bayern München í sumar fyrir um 50 milljónir evra, en hann hefur nú skorað 16 mörk í fyrstu 14 leikjum sínum fyrir félagið. Áður hafði hann skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern og 103 mörk í 186 leikjum fyrir Borussia Dortmund. Þá var hann þegar búinn að skora 21 mark fyrir Znicz Pruszkow og 41 mark fyrir Lech Poznan í Póllandi, en leikmaðurinn hefur einnig skorað 76 mörk í 134 leikjum fyrir pólska landsliðið og er hann langmarkahæsti leikmaður liðsins frá upphafi.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Sjá meira